Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 11
167 upp í bekkinn. Það er ekki vitund að marka, þó að varir þeirra fljóti í föðurlandsgælum. Pað er loddaralist og tilgerð. Síra Sigurður á Eyri vann og kendi. Pórdís kona hans gaf á tvær hendur, alt sem hún gat gefið. Og Jón sonur þeirra vann og gaf; vann fyrst með höndum sínum og síðan með huga sínum og tungu. Hann gaf þjóð sinni alt, sem hann átti — starf sitt og líf sitt. Hann rann upp eins og fífill í túni, sprakk út eins og fífill í varpa, og breiddi limarnar út yfir alt þjóðlífið, lífs og liðinn. Hversvegna gafst hann svona vel? Vegna þess, að hann var alinn upp við þögula, en rótadjúpa, staðfasta og sanna föðurlandsást. Gott fræ ber góðan ávöxt, ef það fellur í góðan jarðveg. Illu korni var niður sáð, enda mun ilt af gróa. Brennu-Flosi sagði það, áður en eldurinn var kveiktur að Bergþórshvoli. Hann átti við Marðarróginn, sem bitnaði á Höskuldi, saklausum. — Eg mati vel illmælin, sem þeir menn urðu fyrir hérna á árunum, 1 sumum heimastjórnarblöðunum, sem fylgdu þeirri þjóðmálastefnu, að fá sérstakan ráðgjafa, sem mætti á þingi og búsettur væri í Höfn. Þá var ekki byrvænlegt um meiri stjórnarfars-umbætur. Og þá vóru þeir menn rógbitnir, sem vildu stuðla að því, að ný peningastofnun kæmist upp í landinu. Pá var illu korni niður sáð, og síðan hafa rammar jurtir sprottið upp úr jarðvegi íslenzkra þjóðmála. Pjóðmálamennirnir hyggja altaf á hefndir. Peir hengja blóð- uga skyrtu upp í hýbýlum sínum, til að minna sig á hefndirnar, eins og Svartfellingar gerðu. Ritstjórarnir hengja hana upp í skrif- stofu sinni og þingmennirnir í málstofu þjóðarinnar. Ættjarðarástin þrífst ekki í þessu andrúmslofti. Sumir menn halda, að þjóðræðið svokallaða muni fæða af sér og fóstra sanna ættjarðarást. Ef það á að takast, verður al- þýða að varna því, að ofstopamenn teygi hana og teymi á eyr- unum. Hún verður að bola þeim frá sér. Hún verður að koma sínum mönnum á framfæri, vönduðum og vel gefnum mönnum, sem hugsa um alþýðuréttindi og þjóðargagn. Eg þrái þá tíð, að valdir alþýðumenn beri fram merki sannrar ættjarðarástar og setj- ist í virðingarstöður þjóðfélagsins. En hætt er við, að sú von eigi langt í land. Reyntlin hefir verið sú hingað til, að beztu menn alþýðunnar brestur alþýðufylgi. Hún dáist altaf meira að síðklædd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.