Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 24
i8o haföi eg títt af hjartans grunni heitast þráð um daga langa; og er sólin seig að unni, sætast hnossið skyldi eg fanga. Hörðum slögum hjartað bifast, hugur litla finnur ró; inn um glugganti opinn breiðist aftanblær frá lygnum sjó; linditrén þar ljósu og háu langt til himins krónur teygja; alt er hljótt á hauðri lágu, höfuð blóm í draumi beygja. Hvíld og logn á himni og jörðu, hafrót efans tryllir blóð. Skjótt þá flyzt að fúsum eyrum fóttak létt frá gangsins slóð; gegnum hliðið hratt 'hún líður, hurðu lýk ég upp í skyndi, og mér faðminn blíðan býður bezta og dýrsta lífsins yndi. Og ég sá tvö augu geisla ástarkrafti í mína sál; og ég hennar heyrði röddu, hljómandi sem englamál; og mér virtist vorsins rauður vonarbjarmi hjartað fylla, linditrén og loft og hauður lífsins ástarstjarna gylla. MYRKRIÐ. Út í myrkrið eg vil stara, út í myrkrið hljóður fara, leita uppi leyndu þrána, leggja út á djúpu blána. Nú er horfið himneskt ljós, hjúpuð ísi vorsins rós, er ginnir vonir okkar instu út að lífsins dagsbrún hinztu. Myrkar eru allar leiðir, enginn sá, er veginn greiðir. Alt frá fyrstu árdags stundu algildati ei sannleik fundu þeir, sem lýstu langt og hátt um lífsins kalda og dimma natt. Og ei er ráðin Urðar gáta, enn oss huldar nornir máta. Ég hef leitað langar stundir langt um höf og víðar grundir, leitað eftir lærdóms ljósi, leitað eftir vísdóms ósi. Pó finst engin andans lind, og engin sól á hæsta tind. Enn í myrkri alt er falið og af hélu og frosti kalið. V. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.