Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 35
19\ heimurinn í sömu röð og áður í hring á vellinum og svo út af leikvanginum, og var þá fagnað af áhorfendum með lófataki. Að vörmu spori komu »lðunnar«-meyjarnar (leikfimisfl. U. M. F. »Iðunnar«) aftur inn á leikvanginn, ásamt kennara sínum Birni Jakobssyni, og sýndu þar leikfimi. Var það flestum svo ó- vanaleg sjón, að undur þótti að horfa á stúlkur fremja leikiimi. Pað var líka undur fagurt að horfa á stúlkurnar, ekki af því einu, að þær voru svo fallega vaxnar, heldur og af því, hve allar æfingar fórust þeim snildarlega úr hendi. Og þetta eiga Rvíkur- búar í fórum sínum, án þess að vita af því. Pað eru svo frá- munalega fáir, sem hugsa um líkamsmentunina. U. M. F. Iðunn er ekki nema einn lítill kvistur af hinum mikla sæg ungra meyja í Rvík, en þær hugsa um líkama sinn; þær vita og skilja, hve áríðandi það er fyrir smáþjóð, að vera hraust þjóð, og þær gera sitt til að ná því takmarki. Pað sýnir hinn mikli dugnaður þeirra í leikfimi og sundi. Og að þær þykjast ekki of fínar til að vinna, sýnir áhugi þeirra og ástundunarsemi við vinnuna að skíðabraut- inni, dag eftir dag og viku eftir viku, í frístundum þeirra. »Iðunn« er og hefir verið fyrirmynd allra ungra kvenna í Rvík, og óhætt að segja um land alt, að því er vér til þekkjum. Má vera að sá dómur verði til að vekja henni upp öfundarmenn, en það er þá ekki nema vanaleg fylgja þeirra, sem eitthvað skara fram úr, einhvern verulegan dug sýna, áhuga og atorku. »Iðunn« fékk stóran og fagran silfurskjöld fyrir leikfimissýn- ingu sína á leikmótinu, og vóru á þann skjöld letruð þakklætis- orð fyrir góða frammistöðu, enda áttu þær það margfaldlega skilið. Pað var ekki nema lítil viðurkenning á þakklætisskuld vorri fyrir ljómann, sem þær brugðu yfir leikmótið og hátíð þess með framkomu sinni. Pær vóru líka kvaddar með margföldu fagnaðar- ópi, er þær hurfu af leikvanginum, og var þá á lúðrana leikið »Fóstur- landsins Freyja«. Næst kom »íþróttafélag Rvíkur« fram á völlinn og sýndi ofurlitla stund ágætis leikfimisæfingar, og því næst leikfimisflokkur U. M. F. Rvíkur sömuleiðis. Pá stukku nokkrir langstökk og var með því lokið íþróttasýning þess dags. Höfðu sýningar þessar staðið 2 stundir, en þær þóttu liðið hafa sem mínútur, svo al- menn var ánægjan, og svo vel leið mönnum á þessum nýja leik- vangi, þessu nýskapaða heimili fyrir hreysti og atgjörvi ungra manna og kvenna. 13'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.