Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Síða 39

Eimreiðin - 01.09.1912, Síða 39
195 Lyftingar: i. Jón Ásbjörnsson (301 &), 2. Halldór Hansen (296 ®). Grísk glíma: I þyngri fl. (yfir 150 S): 1. Sigurj. Péturs- son, en Haraldur Einarsson heiðursskjal fyrir góba frammistöðu; í léttari fl. (undir 150 S); 1. Vilh. Jakobsson. Sopþleikur (knattspark): Par keptu »P'ótboltafélag Rvíkur« og »Fótboltafélagið Fram« og bar »Fram« hærra hlut með 2 vinningum gegn 1. Leikmót þetta var stórmyndarlegt yfirleitt. Menn urðu hrifn- ir af fimleik og dugnaði »Iþróttafélags Rvíkur« á leikvanginum. 6. ÍÞRÓTTAFÉLAG RVÍKUR SÝNIR LEIKFIMI 5. JÚNÍ 1910. Pað hafði fyrst sýnt sig opinberlega í Barnaskólagarðinum 5. júní 1910 undir stjórn Bertelsens verkstjóra og fengið mikið lof; en næst sýndi það sig 12. júní 1911, þegar Leikvangurinn var vígð- ur, og bæði þá og nú undir stjórn Jóns Halldórssonar bankarit- ara, sem við tók af Bertelsen og hélt áfram í sama horfi og anda. Pessar leikfimissýningar félagsins hafa vakið mikinn áhuga hjá mönnum fyrir leikfimi og íþróttum, og sýnir það bezt, hve gott menn hafa af að vera í íþróttafélagi og æfa sig þar. Pó má þess geta, að leikfimissýning félagsins var yfirleitt ekki eins góð á leikmótinu 18. júní, eins og hún var 12. júní, þegar undan eru skildir einstaka snillingar félagsins, sem aldrei koma öðruvísi fram

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.