Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 40
196 en sér til sóma. Aftur var auðsætt, að sumir vóru þá stundina ekki vel fyrir kallaðir, til að geta sýnt leikfimi. Væri óskandi, að menn kappkostuðu að vinna með meiri ást og virðingu að sóma félags síns en svo, að þeir köstuðu sér út í skemtanir, og jafnvel svall, rétt daginn eða dagana áður en þeir eiga að koma fram fyrir almenning, og yrðu svo til að fylla sæti sín sem ómenni af eintómu kæruleysi. Er vonandi að slíkt komi eigi oftar fyrir. Peir menn, sem ekki bera meiri virðingu fyrir starfi félagsins og þeim erfiðleikum, sem allir hafa á sig lagt mánuðum saman, en svo, að þeir geta með góðri samvizku, eða án þess að skammast sín, komið ómögulegir til íþróttaleiksins og eyðilagt þannig á síðasta augnabliki allan þann glans, sem samstarfið og samæfingin gefur, þeir eiga ekki skilið að fá að vera með í nokkru íþróttafélagi. Sem betur fór, kom hér þó eigi fram nein stór hnignun fyr- ir félagið, af því góðu starfskraftarnir bættu úr og réttu svo mjög við, það sem mistókst hjá hinum. Og það var hrein unun að sjá, hve fimlega þeir leystu hlutverk sitt af hetidi. Má þar t. d. nefna hinn ágæta fimleiksmann Ben. G. Waage, er skrifa mætti um langt mál sem sundmann, soppleikara, stangarstökkvara og leik- fimismann. Alt gerir hann vel, sem hann gerir, er fylginn sér og fimur með afbrigðum, enda er hann áhugasamur og þrautseigur við æfingar. Þá má og nefna glímukappann Hallgr. Benediktsson, sem fylti sæti sitt prýðilega og var félagi sínu til stórsóma með dugnaði sínum og framkomu. Enn má og nefna Helga Jónasson verzlunarmann, Magnús Ármannsson og Kjartan Ólafsson, er á- samt fleirum öðrum leystu hlutverk sín ágætlega af hendi. Eins og fyr var getið, fékk félagið 1. verðlaun, og átti um þau að etja við leikfimisflokk »Ungmennafélags Rvíkur«, er hér kom í fyrsta sinn fram á sjónarsviðið undir stjórn leikfimiskennara Björns Jakobssonar. Er flokkur þessi ungur og hefir eigi haft eins stöð- ugar æfingar, eins og hinir, en stóð sig þó ágætlega vel. Sýndu þeir mörg fyrirtaks stökk, sem mikinn fimleik þarf til, og yfirleitt var leikfimi þeirra önnur en hinna, og því vant úr að skera, hvorir betri vóru. En auðvitað sýndi dómnefndin enga hlutdrægni, heldur dæmdi eftir því, sem henni fanst réttast. En hverjir verða ofan á næst? Það er spurningin. Eitt af því, sem vert er að minnast á í sambandi við það, hve æfingin hefir mikla þýðingu fyrir manninn og félag það, sem hann er í, er soppleikurinn eða knattsparkið á leikmótinu 1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.