Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 45
201 EIN var þjóð á öldum fyr ánauð beitt, en sat þó kyr. fangað sigldi, í stála styr, stefnivargur óska-byr. Ljóðafuglinn litli minn leggur að Gautum nefbroddinn; landið það var, út og inn, allra þjóða fótaskinn. Greip til botns í Gauta sjóð grimm og baldin víkingsþjóð; þar sem hún með eldi óð ýrði blóði á hverja glóð. Hugró manna hrepti grönd, hvar sem víking bar að stönd; bændur gátu ei reist við rönd ræningjum, sem brendu lönd. Veittu Gautum víkingar voðalegar búsifjar: gerðu falda gersemar grátnar bæði og svívirtar. Yfir plægðri akurrein eygló heitt á sumri skein. — þar í landi heið og hrein Heiðni átti bautastein. Réði landi Rögnvaldur, rýndi lögin Emundur. Par var nærri, þjóðfrægur, Porgnýr vitri lögmaður. Bjó þar einnig Bölverkur, Brynjúlfur og Pjóstúlfur, — allur þeirra afspringur okkur mundi kunnugur. Hvar sem rosti brandinn ber, bræðralag við rætur sker, nema gikk, sem aleinn er, ekki þarf í fiskiver. d Bar hinn dœlska Atta ól einhver norn, sem kornið mól. Hann varð snemma hrokafól, heimskur maður og skrapatól. Heima á bænum yfir óð ærsla-strákur menn og fljóð; hávær, málgur þreytti þjóð, þar á ofan letiblóð. Gerði sig að snerrusnáp, snerilmenni og hrekkjakláp; stigarán og dýradráp drenginn vöndu á skógaráp. Þessi skíða og boga-bör bjó sig oft í veiðiför; sollgefinn og erju-ör, orðgífur og beit á vör. Áfram heldur, þó að þras þjóða glymji og heimamas, ofar en lífsins argaþras, árþúsunda tímaglas. Pað var morgni einum á: Atti neri svefn af brá; út hann leit og eygló sá yfir skóginn geislum strá. Hékk á greinum bliknað blað, blessuð sólin gylti það, — Atti bjóst og stökk af stað, stikaði, rann og söng og kvað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.