Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 53
209 í krabbameinsfrumlunum, og út af þessum frumlum óx svo hiö nýja krabbamein meir og meir. Pessar rannsóknir virðast þannig styrkja þá skobun, að krabbamein sé ekki næmur sjúkdómur. Frumlur þess sýkja ekki nágrannafrumlur tilraunadýrsins, en vaxa aðeins og æxlast sjálfar. Af tilraununum virðist því mega draga þá ályktun, að ekkert krabbamein myndist, þar sem engar (að- komandi?) krabbameinsfrumlur eru til staðar. Petta má þó ekki taka bókstaflega, því þegar um krabbamein hjá mönnum er að ræða, finst þetta orsakasamband ekki. Sjúkdómurinn byrjar, eins og kunnugt er, á þann hátt, að ofvöxtur kemur í eitthvert líf- færi eða einhvern hluta líkamans, og frumlurnar breytast og sýkj- ast af ókunnum orsökum. En sú meginregla er óbilug, að hvar sem krabbamein myndast í líkamanum, halda hinar upprunalegu krabbameinsfrumlur mynd sinni og starfsemi því nær óbreyttri, enda þótt þær flytjist með blóð- eða slagæðastraumnum til fjar- lægra líffæra. Við smásjárannsóknir sést, að það eru samskonar frumlur í upprunalega meininu og þeim meinum (metastaser), sem seinna vaxa frá því í öðrum hlutum líkamans. Eins og áður var á drepið, virðast ýmsar rannsóknir benda í þá átt, að krabbamein sé ekki næmur sjúkdómur í orðsins vana- legu merkingu. Krabbameinsbitar hafa oft verið settir inn í rottu- búr, en rotturnar sýktust ekki, þótt þær ætu bitana. En ef vökva, sem blandaður var krabbameinsfrumlum, var dælt inn í blóðæðar á músum, fengu þær vanalega meinsemdina, en sjaldan eða aldrei, ef frumlurnar vóru fyrst drepnar með efnasamblöndun, sem naumast mundi hafa haft skaðleg áhrif á bakteríur. Aldrei hefir tekist að framleiða krabbamein með meðulum eða öðrum vökv- um, sem ekki hafa verið blandaðir með lifandi krabbameinsfruml- um. Allflestar dýratilraunir virðast þannig meir og meir færa mönnum heim sanninn um, að krabbamein eigi ekki upptök sín í sóttkveikju (bakteríum) né sníkjudýrum (parasiter), heldur liggi sjúkdómsorsökin í sjálfum líkamsfrumlunum, sem á þessum á- kveðna stað breytast oft skyndilega, og rífa sig lausar úr sínu náttúrlega sambandi við nágrannafrumlurnar. Hina eiginlegu or- sök til þessarar ummyndunar þekkja menn því miður ekki enn þá til fulls, en flestir vísindamenn eru sammála um, að eldri og yngri meiðsli (traurna), arfgengi (hereditas) og síðast, en ekki sízt, aldur hvers einstaklings eigi mikinn þátt í framkomu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.