Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 59
215 Á sumarmorguns sælustund. Á sumarmorguns sælustund hún sat í birkihlíðar lund, með ljóða kver á knjánum; og las með hrifnum huga þá, og hnigu tár, er enginn sá, af blíðrar meyjar bránum. í*á anganblær nam anda’ á fljóð og ypti blaði’, er var á ljóð, sem hjartað þýða hrærði; hann lék um brár með svalann sinn og svannans fagurrjóða kinn, og ljósa lokka bærði. Pá inti’ ’hún: »Var það andinn þinn, við árdagsblæinn samrunninn, þú, skáld! er lézt fyr löngu, sem núna hjá mér bærði blað, og blakti mínum vöngum að, er átti’ eg von á öngu? I hugann flaug svo næmt mér nú í náttúrunni að lifir þú, í öllu endurfundinn; og breiðir um það blæinn þinn, svo blárri lízt mér himininn, og grænni sumargrundin. Pú býr í ljósi, lit og hljóm, þú leikur kringum dala blóm og blessar blómgan viðinn. Hver lækur, sem um lautu fer, mér ljóðar enn með hreim frá þér, eins sætt, þó sértu liðinn.« Svo tjáði’—og hljóð varð brúð- ur blíð, en birkiþrestir sungu’ í hlíð og hýrt skein heiðsól bjarta; þá svanni reis úr sæti und meið og sneri á burt, og fól um leið hið kæra kver við hjarta. STGR. TH. Hreiðrið (Helgisaga). Eftir SELMU LAGERLÖF. Hattó einbúi stóð úti í eyðimörku. Hann var að biðjast fyr- ir. Stormur var á, og skeggið hans langa og hárið hans flókna þyrlaðist um hann eins og vindbarnir sinuflókar uppi á gömlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.