Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 34
IIO 1. Að fyrirskipa eftirlit og setja reglur um hollustuhætti £ verksmiðjum, iðtistofum, kirkjum og samkomuhúsum. 2. Veita daglaunafólki og fátækum mönnum hægan og ódýr- an aðgang að læknishjálp, sjúkrahúsa- og heilsuhælisvist. 3. Sótthreinsanir, þegar berklaveikt fóljc deyr eða flytur sig. 4. Skyldukvöð húsbænda að skýra frá, ef maður á heimil- inu veikist af berklaveiki. 5. Kjötskoðun og mjólkurskoðun. 6. Reglur um skóla, alment hreinlæti og bann gegn því, að hafa berklaveika kennara. Af öllum þeim vopnum, sem hér hefir verið drepið á, að beitt er gegn berklaveikinni, eru þó vafalaust heilsuhælin hið aflmesta — þau eru langsterkasti þátturinn í baráttunni gegn berklaveikinni, og ber margt til þess. Fyrst og fremst eru heilsu- hælin lækningastofnanir, sem ætluð eru til þess, að berkla- veikis-sjúklingar fái þar bót meina sinna. Lækningin þar er aðallega fólgin í góðu viðurværi (fitun sjúklinganna), góðu og nægu and- rúmslofti og svo ýmsum reglum, sem sjúklingarnir eru látnir fylgja. Heilsuhælin hafa ekki frekar en aðrar stofnanir sloppið við aðkast úr ýmsum áttum, aðfinslur og útásetningar. Heilsuhælislækning- arnar hafa verið kallaðar »húmbúggs«-kendar, heilsuhælislæknun- um borið á brýn, að þeir geri of mikið úr bata sjúklinganna á hælunum; hann væri heldur ekki endingargóður og sumt af því, sem heilsuhælislæknar kölluðu berklaveiki, væri alls ekki berkla- veiki, heldur ýmsir aðrir lítt saknæmir sjúkdómar, eins og einfalt lungnakvef, blóðleysi (anœmi) o. þessh. Pað væri því engin furða, þótt heilsuhælislæknar gætu sýnt allgóðan árangur af starfi sínu, með því að telja þessa sjúklinga með læknuðum berklaveikis-sjúkl- ingum. Eitthvað kann nú að vera hæft í sumum af þessum ásök- unum, en óhætt mun að fullyrða, að yjirleiít eru þær með öllu ástæðulausar, enda hafa þær, að því er virðist, engin áhrif haft á vöxt og viðgang heilsuhælanna. I*að er áreiðanlegt, að margur berklaveikur sjúklingur fær þar varanlega lækningu. »En enginn gerir svo öllum líki, og ekki guð í himnaríki«, svo ekki er von að vesalings heilsuhælin, sem auk þess eiga oft við fjárkröggur og aðra erfiðleika að stríða, geri það. Og þótt eitthvað væri hæft í þessum aðfinslum, þá verða menn vel að gæta þess, að heilsuhælin hafa aðra mjög svo mikilvæga þýðingu en þá, að vera hreinar og beinar lækningastofnanir. Pau eru líka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.