Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 38
14 menn eða skepnur, þá var það óhrifalaust. Þetta varð til þess, að tekið var að nota túberkúlín til þess, að rannsaka berklaveiki í nautgripum, og hefir það reynst ágætlega til þeirra hluta. Það liggur í augum uppi, hverja þýðingu það hefir, að geta fengið ör- ugga vissu um, hvort kýrnar, sem vér drekkum mjólkina úr, og gripirnir, sem vér étum kjötið af, séu berklaveik eða ekki. Með þeim rannsóknum tekst nú oft að koma í veg fyrir útbreiðslu berklaveikinnar. Nú á síðustu árum er einnig farið að nota tú- berkúlín til að komast eftir því, hvort manneskjur — einkum börn og unglingar — séu berklaveikar. Meðalinu er þá annhvort spýtt uudir yzta lag hörundsins, eða látið drjúpa í ofurlitla rispu, sem gerð er í hörundið, líkt og þegar börn eru bólusett. Eg hefi ný- verið séð skýrslu um tilraunir, sem þannig voru gerðar í tveim skólum í Noregi. Kom það þar í ljós, að 40—50°/0 af börnun- um voru berklaveik, og það mörg, er enginn hafði hugmynd um áður, að væru það. Þá er nú og aftur farið að nota túberkúlín til Iækninga á berklaveiki á heilsuhælum. Pykir það þar gefast einna bezt þeirra meðala, sem völ er á. í sambandi við Kock má geta þess, að hann kom fram með þá kenningu á læknafundi í Lundúnum skömmu eftir aldamótin, að berklaveiki í mönnum væri annars eðlis en í skepnum, og menn gætu því ekki sýkst af skepnum, né skepnur af mönnum. Petta nýmæli vakti, eins og gefur að skilja, afarmikla athygli, og var þá þegar skipuð nefnd manna, til að rannsaka þetta atriði til hlítar. Hún komst svo að þeirri niðurstöðu, að kenning Kocks í þessu efni væri að miklu leyti röng. Situr því við það sama og áður var með það, að mjólk og kjöt berklaveikra gripa er talið hættulegt til manneldis. Á sjúkrahúsum erlendís er árlega krufinn fjöldinn allur af líkum af mönnum, sem dáið hafa úr ýmsum sjúkdómum. Við það hefir komið í ljós, að miklu fleiri menn hafa berklaveiki, en menn grunar. Pað er ekki vafi á því, að tjöldi manna fær berklaveiki. °g gengur ir>eð hana í sér skemri eða lengri tíma, án þess að þá sjálfa eða nokkurn annan gruni, að svo sé, eða jafnvel án þess, að finna neitt verulega til þess, að þeir séu veikir. Berklaveiki batnar oft — afaroft — algerlega af sjálfsdáðum, líkaminnn vinn- ur bug á henni og nær sér til fulls aftur. Já, vér getum tekið dýpra í árinni og sagt, að berklaveikin hafi í meiri hluta af til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.