Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 44
120 hérumbil 2 kr.). Fyrir auga þræls skal hann borga eigandanum hálf þrælsgjöld, hérumbil 10 sikla. Ef leysingi slær frjálsborinn mann, þá skal berja hann 6o högg með svipu úr uxahúð á al- mannafæri. Ef einhver drepur frjálsborna konu, þá skal drepa dóttur vegandans. Fyrir víg leysingjakonu skal vegandinn borga 30 sikla, en fyrir víg ambáttar 10 sikla. Læknir fær í laun fyrir holdskurð (operation) 10, 5 eða 2 sikla, eftir því, hvort hann holdsker frjálsborinn mann, leysingja eða þræl. Ef sjúklingurinn deyr eftir holdskurðinn, þá skal höggva báðar hendur af lækninum. En ef þræll deyr á þennan hátt, þá sleppur læknirinn með að gefa eigandanum annan þræl. Móse setur sömu hegning fyrir öll morð, að öllu leyti líf fyrir líf. Eitt mannslíf er eigi minna vert en annað. I 129. gr. segir Hammúrabí um prælana, að sá, sem slær auga úr þræli, skuli gjalda eigandanum hálf þrælsgjöld. En hvað verður, ef eigandinn slær þræl sinn? Um það segir Hammúrabí ekkert. Hugsunin er sjálfsagt sú, að eigandinn hafi full eignarráð yfir eign sinni. En Móse segir (2. Mós. 21, 26—27), að sá, sem slær auga eða tönn úr þræli sínum, skuli gefa honum frelsi fyrir augað eða tönnina. Hjá Móse á þrællinn rétt á sér, þó hann sé eigi jafnrétthár og frjáls maður. Hjá Hammúrabí er þrællinn réttlaus. Frá þessu er aðeins ein und- antekning: Ef frjáls maður er seldur í þrældóm sakir skulda, þá skal hann vera frjáls á 4. ári, og eigandinn ber ábyrgð á lífi hans til þess tíma. Móse segir, að allir ebreskir þrælar skuli fara frjálsir á 7. ári. Og húsbóndinn skal eigi láta þrælinn fara tómhentan frá sér. »0g minstu þess, að þú hefir verið þræll í Egyptalandi« (2. Mós. 21. 2—10 og 5. Mós. 15. 12—18). Hammúrabí leggur þunga hegningu við að hjálpa þrælum til að strjúka. Hann virðist telja sjálfsagt, að þrælunum líði illa. En Móse telur sjálfsagt að þeim líði svo vel, að það geti jafnvel borið við, að þrællinn vilji heldur vera hjá húsbónda sínum, en verða frjáls maður og fara burtu (2. Mós. 21. og 5. Mós. 15.). Hammúrabí vill láta hjbnabandið vera einkvæni, en gefur manninum leyfi til að hafa frillur. Hann bannar hjónaband milli foreldra og barna, en eigi milli systkina eins og Móse. Giftingin er brúðkaup. Brúðguminn gefur gjafir og borgar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.