Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 18
04 fyrstur hafi fundið þessa leið, eða að minsta kosti barist fyrir henni. Oðru máli, er meiri áhrif hafði á Regluna, var hreyft fyrst á Stórstúkuþinginu 1888, og það var stofnun sérstaks sjóðs, er nefnast skyldi »Útbreiðslusjóður«. Tillaga um stofnun hans var borin fram af þeim guðfræðingunum séra Magnúsi Björnssyni, nú prófasti á Prestsbakka, og séra Magnusi Bl. Jónssyni, nú presti í Vallanesi, er báðir hafa í fjöldamörg ár verið ótrauðir starfs- menn bindindismálsins. Var samþykt að stofna sjóðinn, og sömdu þeir Hjálmar Sigurðsson og Guðl. Guðmundsson reglur fyrir hann. Var svo til ætlast, að allar stúkur söfnuðu til hans gjöfum tvisvar á ári, og hlaut sú heiðursfána, er mest gaf. Og varð það fyrsta árið stúka norður í Vopnafirði, er mest gaf að tiltölu eftir meðlimafjölda, kr. 2,29 á með- lim. En hæst var stúkan »Eining- in«, er gaf alls kr. 258,11 af kr. 471,86, er alls gáfust það ár. Næsta ár var »Einingin« aftur hæst; gaf þá 300 kr., og þakkaði St. St. henni það með sérstöku heiðursskírteini. Eessi sjóður hefir síðan ávalt verið hafður sér, og í hann hefir landssjóðsstyrkurinn gengið, enda hefir hann að mestu leyti kostað regluboðunina, að svo miklu leyti sem hún hefir borguð verið. Stofnun þessa sjóðs og þeim sýnilega áhuga, er fyrir honum hefir verið, er það að þakka, að Guðl. Guðmundsson gat látið talsvert vinna að út- breiðslu Reglunnar þessi ár; svo að þegar hann lét af störfum, voru meðlimir hennar orðnir 949 fullorðnir 4- 374 börn eða alls 1323- Hafði því fjölgað um 490 meðlimi alls. Á Stórstúkuþinginu 1889 var í fyrsta sinn kosinn stórgæzlu- maður kosninga. Pað lítur því út fyrir, að templarar hafi þá ætl- að að láta sér skiljast, að þar væri verkefni fyrir höndum, og að sjálfsagt þyrfti að sinna þeim málum. En er nánar er að gætt, þá efa ég, að þeim hafi verið það ljóst, eða þeir hafi haft hug- mynd um, hvað þeir voru að gera. Pví til starfans var kosinn maður, er sæmilega var víst um, að ekkert kynni til þess; enda 16. Séra Magnús Björnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.