Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 23
179 löggjafanna í þeim efnum. Og þá samþykkir St. St. í einu hljóði, að hún telji það »skyldu löggjafarvaldsins, að leiða í lög algjörð bannlög fyrir ísland*. Og vitanlega gat St. St. ekki svarað því á aðra lund, samkvæmt stefnuskrá templara. Yfirleitt hafa templar- ar aldrei deilt um bannlögin sjálf, heldur um heppilegustu leiðina til að fá bannlög. Mest af starfi þessara ára var inn á við í félaginu. I*ví óx fiskur um hrygg. Stúkurnar komu sér upp húseignum, og Stór- stúkan eignaðist ofurlítið fé. Þetta varð enn þá eitt af því, er gerði stúkurnar síðar færari um að vinna. Maður, sem hefir góð- an efnahag og þarf ekki að bera kvíðboga fyrir náttstað eða peningum fyrir matarbita handa sér og börnum sínum næsta dag, hefir miklu meira starfsþol, en hinn fátæki, sem er sísvang- ur, og máske sér enga leið til að fá brauðbita næsta dag. Auk alls tímans, sem fer í að ná í matinn! Stúkurnar gátu betur kostað regluboða og annað, er þarf til öflugra og góðra fundar- halda og bindindisstarfsemi. Árið 1891 var Borgfór Jósefsson, verzlunarmaður, kosinn stór- ritari, og gegndi hann þeim starfa til 1909, eða í 18 ár. Er það margfalt lengri starfstími í þarfir Stórstúkunnar, en nokkur annar hefir haft. Borgþór er mjög ötull og fylginn sér, mesti reglu- maður í hvívetna og ósérhlífinn, laginn og samvinnuþýður — og mælskumaður. Hann var líka afar-vinsæll sem stórritari, og allir templarar hljóta að ljúka upp einum munni um það, að Reglan hafi aldrei haft betri stórritara. Pað hafi verið réttur maður á réttum stað. Er enginn efi á því, að það, hve vel starfið gekk og greiðlega, var ekki hvað minst Borgþór að þakka, bæði þessi ár og síðar, eins mikið og stórtemplar. Templarar hefðu átt að læra það árin 1911—1913, hve mikið er komið undir því, hvernig stórritarastarfið er rækt. Eigi Reglan að vinna af áhuga og dugnaði, er nauðsyn, að ritarasætið sé setið af þeim manni, er hefir þ á hæfi- leika, sem útheimtast til að inna það vel af hendi. En Borgþór þurfti oft að vinna mikið, er hann var stórrit- ari. Er það áreiðanlega ekkert skrök, þótt ég segi, að hann hafi oft unnið alt að 20 tímum á sólarhring. — Og þeir verða færri, er hafa lagt jafn-mikið á sig fyr- ir Regluna á íslatidi, eins og þeir Borgþór og Indr. Ein- arsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.