Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 25
181 ritstjóri Jónsson ritstjóri þess, og gerði það af snild. Hefir blaðið hiklaust aldrei verið betur úr garði gjört en þá, eða haft betri forustu. Jafnframt því að vera bindindisblað, annaðist það fræðslumál. En það virtist ekki ganga betur út fyrir það Tillagið var hið sama og áður, 250 kr. á ári. Pegar 01. Rós. lét af störfum, voru fullorðnir meðlimir Regl- unnar 1397, en börn 591, eða alls 1988. Hafði því fjölgað um 66 5. IV. ÁRIN 1897 —1903. Á Stórstúkuþinginu 1897 var kosinn nýr stórtemplar, IndriU Einarsson, skrifstofustjóri, og var hann það í 6 ár, eða til 1903. í yfirstjórn Reglunnar voru þá með honum Borgþór Jósefsson ritari, Sigurður Jónsson, fangavörður, gjaldkeri, og Ólafur Rósen- kranz öll árin. Bj'órn Jónsson, ritstjóri, var kanzlari 1897—1901, en Guðm. Bjórnsson, landlæknir, var það 1901 —1903; áður var hann varatemplar (1899—1901). Ólajía Jóhannsdóttir var vara- templar fyrstu tvö árin, en Haraldur Nielsson var það síðustu tvö árin. Gæzlumenn ungtemplara voru Sigurhur Júl. Jóhannesson, þá forvarður Þorvarðarson, og loks Jón Árnason, prentari, í tvö ár hver. Með þessari stjórn hefst nýtt tímabil í sögu bindindismálsins á Islandi. Síðustu 6 árin hafði Reglan farið sér hægt og gætilega, Ólafur Rósenkranz lét boða Regluna og stofna stúkur, en hann lagði ekki aðaláherzluna á það, að fjölga meðlimunum eða ná skjótum og fljótum sigri, heldur á hitt, að grundvöllurinn yrði sem fastastur og tryggastur. Regluboðar hans prédikuðu bind- indi, og Ólafur safnaði fé handa Reglunni, en hvort Reglan hafði 1000 eða 2000 meðlimi, það var aukaatriði. Svo lítur það út, er nú er litið yfir söguna þau árin. En Indriði lét sér það ekki nægja. Hann sendi menn í allar áttir, til að stofna nýjar stúkur, og hann var einkar heppinn í starfi sínu og regluboðavali. Regl- an meir en tvöfaldaðist að meðlimafjölda á stjórnarárum hans, og það má óhikað segja, að þar var »réttur maður á réttum stað«. Pað var alveg dæmafá elja og dugnaður, er I. E. sýndi í starfi sínu. Hann var sívakinn og sofinn yfir því, og mun kona hans, frú Marta Pétursdóttir, hafa veitt honum þá aðstoð þar, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.