Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 31
18/ í undirstúkum 126,7 °/o, en í barnastúkum 104,7 °/o; en þeim var þá stjórnað af Sig. Júl. Jóhannnssyni, og er enginn efi á því, að blómgun Reglunnar þessi ár er fyrst og fremst þeim tveim að þakka. Pað sýna þessar tölur. En auk þeirra voru vitanlega margir, er áttu sinn skerf í fjölguninni. Þegar Stórstúkan kom saman 1899, var uppi mjög mikil mótspyrna gegn þeim I. E. og Sig. Júl. Sigurður er mælskumaður og hafði oft höggvið stórt á fundum, og átti því marga mótstöðumenn innan Reglunnar. Hann hafði og drýgt aðra synd, ekki all-litla: hann hafði mest hugsað um Regluna, gengið alveg upp í störfunum fyrir hana, en ekki hugsað neitt um að geta lifað. Sigurður er hugsjónamaður; þegar hugsjónin grípur hann, vinnur hann fyrir henni af öllum mætti, og virðist engu öðru skeyta.1) Pað hefir oft riðið þeim að fullu, er eldri og þjóðkunnari hafa verið, en Sigurður var þá. Indriði hafði etið upp alla sjóði í Reglunni. Ekki svo að skilja, að hann hefði haft hagnað af því, en hann hafði »sólundað« þeim, til Péturs og Páls til útbreiðslustarfa. Þessi störf höfðu vitanlega borið hinn bezta og æskilegasta árangur, Reglan hafði margfald- að meðlimafjölda sinn, en mótstöðumenn hans sögðu, að hér væri aðeins um stúkna-hrófatildur að ræða, er félli strax niður aftur. Pað var líka eðlilegt, að afturhaldsmenn Reglunnar gætu ekki áttað sig strax á þessari stórfeldu breytingu. Á þessum tveim árum höfðu verið stofnaðar 37 undirstúkur og 5 barna- stúkur. En það var helmingi meira, en verið hafði síðustu sex árin. Þá voru stofnaðar 18 undirstúkur og 7 barnastúkur. Og við hefir það borið síðan, að ég hefi heyrt templara í fáfræði halda þessu fram; en það er gersamlega rangt. 1891 —1897 voru stofnaðar 18 undirstúkur, en 16 lögðust niður, 1897 —1903 voru stofnaðar 52 undirstúkur, en n lögðust niður, og 15 barna- stúkur, en 7 lögðust niður. Og ég efast þó ekki um, að það hafi að öllum jafnaði verið betur vandað til stúkustofnananna 1891 —1897, en hin síðari árin. En það var áhuginn, baráttan fyrir málinu, er hélt stúkunum lifandi. Pað er margsannað f Reglustarfinu, að þeim mun meira sem stúkurnar hafa að starfa og stríða við, því meira starfsþol og lifandi áhuga hafa þær. Alt starfið verður margfalt léttara, en eitur félagslífsins, svefninn, flýr ') var ki meðlimur í Reglunni þá, og þekki ekki Sigurð persónulega, og þykist því m. a. geta talað óhlutdrægt um þessi mál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.