Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 40
196 stúkunni, hafa gamlir fulltrúar einnig atkvæðisrétt; en það var hér hið sama og leyfa öllum gömlu afturhaldssömu Reykvíking- unum atkvæðisrétt. Hún var ekki vinsæl, nafnakallsbeiðnin súl Um þetta mál urðu afarmiklar umræður; þær stóðu meira en sólarhring alls. Halldór Jónsson bankaféhirðir lagði til, að biðja »alþingi að skora á landsstjórnina, að leita skriflegra atkvæða allra kjósenda í landinu um, hvort alþingi eigi að semja og sam- þykkja lög um bann gegn aðflutningi áfengra drykkja«. Og eins og kunnugt er, þá varð það að lokum þessi leið, sem alþingi fór, og er Halldór Jónsson höfundur hennar. Starfaði Halldór miög mikið aö bindindismálinu þessi ár, reit fjölda blaðagreina um það, og var stoð þess og stytta. Að lyktum varð það, að P. Thóroddsen, ásamt okkur 22, er báru fram aðflutningsbannið, samdi nýja tillögu; var tillagan um bannið eins, en framkvæmd- arnefndinni jafnframt heimilað, að taka þær leiðir, er aðrir héldu fram, milliþinganefnd eða atkvæðagreiðslu, ef hin leiðin reyndist ófær. Svo fór um málið þá, og hefi ég skýrt svo vendilega frá því, vegna þess, að eftir þetta voru aldrei neinar deilur um stefnurnar, hvorki innan Reglu né utan. Peir, er töldu vínsölu- bannið heppilegra sem millistig, létu sér vel lynda ákvörðunina, að örfáum mönnum undanskildum. Frá þeim tíma er því mark- miðið fastákveðið. Og eftir það, eða frá 1. jan. 1904, að ég tók við riistjórn »Templars«, var sífelt rætt um aðflutningsbann í blaðinu. Flest blöð landsins studdu og bannið. ísafold, er jafn- an var örugt styrktarblað templara, fór sér hægt og gætilega;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.