Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 43
i99 vissar öltegundir, þar á meðal »dobbelt-öl«. En það hefir 1,50—1,80 °/o áfengis, og ölið, er Danir leyfa, hefir 1,16—2,0 °/0 áfengis, eftir því, er M. Hindhede læknir hefir skýrt mér frá. En hann hefir rannsakað þessar öltegundir. En hvítt öl heimabrugg- að var fyrir löngu bannað á Islandi, en leyft í Danmörku. Marg- ir halda, að það sé áfengislaust; en eftir rannsókn, er Hindhede gerði á því, þá innihélt það 2,12 °/o. En sá fgalli er á því, að það getur hæglega verið bæði talsvert veikara og — sterkara. Þetta mál, er þeim, sem standa fyrir utan Regluna, kann að virðast fremur lítils virði, er efalaust mesta vandamál hennar, og lausnin á því er ekki fundin enn. Pað heitir raunar svo, að það sé alstaðar bannað; en svo er þó ekki. Og sumstaðar, t. d. í Dan- mörku, hefir þetta mál klofið Regl- una í tvent, eða jafnvel í marga búta, og því gert málefninu mikinn skaða. Stórstúkunni tókst að synda fyrir þessi sker og fá sætt í málinu innanlands, og var það vel farið. Guðm. Magnússon skáld gekst fyrir því, að stofnaður var »Minn- ingarsjóður« eftir Magnús heitinn Jónsson, prest í Laufási, er kalla má fyrsta brautryðjanda bindindis- málsins á íslandi. Var sjóðstofnun sú vel til fundin. En síðan Guðmundur hætti að hugsa um sjóð- inn, og fal hann alfarið á vald Stórstúkunnar, hefir hann ekki aukist að öðru en vöxtum. En vonandi eykst hann mikið, er Reglan getur farið að sinna honum. Áfengissalan á gufuskipum þeim, er ganga í kringum Island, hafði lengi verið hneykslunarhella bæði templurum og öðrum. Svo mátti heita, að það væri um nokkurt áraskeið nær ófært, að ferðast með skipunum; því þau voru aðeins fljótandi krár. Og þó þau seldu áfengi á höfnum inni, þá höfðu þau aldrei verið krafin neins gjalds — veitingaleyfis eða tolls. Pað var varla, að ritað væri svo í blöðin af þeim, er á skipin mintust, að ekki væri ,kveinað undan þessum ófögnuði. Loks var þeim ófögnuði af létt með lögum frá 1905, er prófessor Lárus H. Bjarnason flutti. — Annar ófögnuður, er líka reis upp um aldamótin, voru 47. Pétur Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.