Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 51
207 Kristjánssyni, séra Eggert Pálssyni, séra Siguröi Gunnarssyni og Stefáni Stefánssyni í Fagraskógi. Biörn Jónsson talaði rækilega og snjalt fyrir frumvarpinu, með þeirri mælsku og þunga, er honum var lagin. Var sett sjö manna nefnd í málið, og var Björn Jónsson einn þeirra. En er hann varð ráðherra, þá gekk hann samkvæmt þingreglum úr nefndinni, og í hans stað var kosinn séra Björn Porláksson, er varð aðalmaður nefndarinnar og framsögumaður meirihlutans. í nefndinni sátu, auk hans, Björn kaupmaður Kristjánsson, séra Sigurður Gunnarsson, prófastur í Stykkishólmi, og Stefán Stefánsson í Fagraskógi, og hafa þeir 59. Séra Björn f’orláksson. 58. Bjöm Jónsson. allir jafnan stutt bindindismálið, í hverri mynd, er verið hefir Peir mynduðu meirihluta nefndarinnar, og lögðu til, að frumvarp- ið væri samþykt með nokkrum breytingum. Fimti maðurinn var dr. Jón Porkelsson, landsskjalavörður; fór hann einn sína leið, og vildi láta samþykkja frumvarpið með míklum breytingum og við- aukum, er templarar töldu óhafandi, enda hafði hann heldur ekki hqpni með tillögur sínar í deildinni. Hinir nefndarmennirnir voru þeir nafnarnir Jónar Jónssynir frá Múla og frá Hvanná, er báðir vildu fella frumvarpið, og hafði Jón frá Múla orð fyrir þeim í deildinni. En hann mun þá hafa verið skarpastur og mælskastur alls þingheims, er hann vildi beita því. Var hann mest á móti lögunum fyrir þá sök, að þau mundu verða svo mjög brotin. Eg átti síðar tal við hann um þau, og sagði hann þá meðal ann- ars: »Reynist lögin vel, þá eru það beztu lögin, er ísland hefir 14'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.