Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 55
21 I »Reynist þau, á móti von vorri, er fram í sækir, ekki vel, þá er sjálfsagt að lagfæra þau, og breyta þeim svo, að þau komi að gagni. En hinir tilnefna ýmsa áratölu, og eru þar ekki sammála. En afnám eða breytingar fá engan byr fyrstu árin. Pað er trúa mín. það er lcomin reynsla fyrir því í fylkjum þeim, er hafa bannlög í Bandaríkjunum, að jafnskjótt og fylkin fá bannlög, þá hnignar bindindisstarfseminni. Stundum er það þó aðeins fyrstu árin. Templarar á íslandi hafa reynt hið sama. Pegar litið er á meðlimafjölda þeirra, þá hefir hann verið eins og sýnt er í skýrslunni á næstu blaðsíðu. Eins og sést af þessari skýrslu, þá hefir meðlimum Regl- unnar fækkað talsvert síðustu árin. En síðan 1913 hefir lítið eða ekkert fækkað. Vitanlega eru það bannlögin, er eiga frum- orsökina til þessa. Meðlimirnir segja, að þeir hafi ekkert að gera með það, að vera í félaginu, þegar hvergi fáist lengur vín, og að þeir séu jafn-reiðubúnir til að starfa fyrir bannmálið, ef þörf krefji, eftir sem áður, og eigi jafnvel hægra með það. Og því verður ekki neitað, að utanreglumenn hafa í einstöku til- fellum styrkt bannmálið meira og betur en nokkur templar, og eiga stundum hægra með það. Það hlýtur því að reka að því, að Reglan taki eitthvert annað mál á stefnuskrá sína samhliða bindindismálinu. Raunar eru þar ýms fleiri mál; en hvert þeirra eigi að sitja í fyrirrúmi, um það verður rætt og ritað næstu árin innan Reglunnar. Á alþjóðamóti templara í sumar var alþjóða- yfirstjórn hennar falið að íhuga það, og gera tillögur um það efni á næsta alþjóðaþingi, er verður 1916 í Minnesóta. Annað, er kunnugir taka eftir, er það, að fyrstu 2—4 árin, er hver nýr stórtemplar situr að völdum, þá er framför meiri eða minni inn- an Reglunnar. Pað er áhugi hans, hans óþreyttu starfskraftar; hann blæs lífi og fjöri í aðra. En svo kemur þreytan, framförin hættir, og það tekur við kyrstaða, eða jafnvel afturför. Petta, mér liggur við að segja lögmál, hafa fleiri gott af að athuga. Pað kemur víðar fram í félagslífinu, ef menn gefa sér tóm og ráðrúm til, að gæta að því. Árin 1909—11 var stjórn Reglunnar að mestu óbreytt, en 1911 er stjórninni gjörbreytt. Pá verður stórtemplar Jón Pdlsson bankaféhirðir, Jón Árnason ritari og frú Guðrún Jónasson yfir- maður ungtemplara. Árin 1911—13 fækkaði meðlimum Regl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.