Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 58
214 miklar og komið að miklum notum. Rvík er orðin svo stór bær, að þar er þörf slíkrar starfsemi. í líkingu við það, er tíðkast er- lendis, hefir starfsemi þessi verið kölluð »Samverjinn«. VII. Á VÍÐ OG DREIF. Pað er ekki bannmálið eitt, er liggur eftir Regluna á þessum árum. Það liggja líka eftir hana ýms önnur störf, og tel ég sum þeirra eigi lítils virði fyrir þjóðfélagið, og vil því minnast þeirra með nokkrum orðum, þó þetta sé orðið lengra mál, en vera átti. 62. Forbjörg Hafliðadóttir. 63. Guðrún Lárusdóttir. Hið fyrsta, er ég vil telja henni til gildis, er jafnrétti það, er hún veitir konum og körlum. Kvenfólk hefir þar að öllu jafn- rétti við karlmenn, hvort heldur er atkvæðisréttur eða kjörgengi, og getur til fulls beitt þar hæfileikum sínum og starfað í þjón- ustu bindindismálsins. fað er einkum innra stúkustarfið, er þær hafa gefið sig við, síðast, en ekki sízt, sjúkrasjóðir stúkr- anna, sem hafa notið góðs af starfsemi þeirra. Pað er ekki lítið fé, sem stúkurnar frá öndverðu hafa greitt til styrktar sjúkum meðlimum sínum, eða í greftrunarkostnað, er svo hefir á staðið. Og »systurnar«, sem kvenfólkið heitir á templara-máli, hafa jafn- an verið þar fremstar í flokki. Eg veit, að í þeirri stúku, sem ég er meðlimur í (stúkunni »Verðandi«), stofnuðu þær sjúkra- sjóðinn. Og í mörg ár sáu þær algerlega um hann, söfnuðu fé til hans, gáfu honum gjafir og stjórnuðu honum. Og þær, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.