Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 37
eimreiðin’í VONDAFLJÓT 165 þjóðfélagsins. Það er hlutlaust aflleysið. Gott og ilt er ekki annað en stefnur. Hvert vor eftir þetta var isbólsturinn bræddur á sama hátt. Börnin léku sér áhyggjulaus á milli kvísla fljótsins þann dag, því það var þeim hátíðabrigði að sjá það koma í öllu sínu veldi ofan úr gilinu og á næsta augnabliki snúa dalnum upp í einn voldugan grænan dúk, ísaum- aðan óteljandi krystalsnúrum. Og undan áveitu fljótsins tífölduðust sumarafurðir engjanna, því frjósemd dalsins sló í æðum þess. Dagurinn, sem ísbólsturinn var bræddur í fyrsta sinn, færði sveitinni blessun, sem engan íbúa hennar hafði órað fyrir. Síðan eru liðnir margir mannsaldrar. þetta fyrsta verk- fræðisafrek herramannssonarins unga, lifir enn í fersku minni. En nafnið á fljótinu er breytt — allstaðar nema á landsuppdrættinum. Á vörum fólksins heitir það Góðafljót. Guðmundur Kamban. JEfintýr á gönguför. Eftir Káinn. Úr 50 centa glasinu eg fengið gat ei nóg, eg fleygði því á brautina — og þagði. Eg tók upp aðra pytlu og tappann úr ’henni dró, og tæmdi hana líka’ á augabragði. Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt, í sál og líkam virtist þrotinn kraftur. Eg steyptist beint á hausinn og stóð upp aftur fljótt, og steyptist síðan beint á hausinn aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.