Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 38
166 FRIÐUR [EIMREIÐIN Svo lá eg eins og skata, lengi fram á dag, það leit út sem mig enginn mundi finna. Eg hélt eg væri dauður og hefði fengið slag, og hefði kannske átt að drekka minna. Eg klóraði mig á lappir og kominn er eg hér, og Kölski gamli misti vænsta sauðinn. Og loksins hefir sannast á Lazarusi’ og mér, að lífið það er sterkara’ en dauðinn. [Höfundurinn beðinn velvirðingar, að pessi ágæti bragur er birtur hér eftir minni. Raö er svo lengi verið að skrifa til Ameríku og fá svar — og svo, veit hönd hvað heflr, en ekki að vita hvernig svarið hefði orðið. — Ritsti.] Friður? Nú sitja menn á friðarráðstefnu í Parísarborg, stærstu friðarráðstefnu sögunnar eftir stærsia ófriðarbál sögunnar. Fróðafriður á nú að renna upp, logn og kyrð að endur- næra veðurbarinn heim. Og þeir menn eru líklega til, sem hafa einhverja trú á þessu, og bíða með óþreyju »friðarins«. Hér norður á hjara veraldar er líka annar friður nýlega saminn, og vænta ýmsir sér mikils af honum fyrir þjóð vora. Það er stjórnmálafriðurinn við Dani, sem gekk í gildi 1. des. síðastliðinn. Skal nú sátt og eindrægni koma í stað kala og sundurþykkju, eins og vera ber um systkini, sem hvorugt er sett hjá. Blessaður friðurinn sýnist færast um allar jarðir. Rjóma- logn á láði og legi. Loks er nú öllu óhætt. Loks er íslenska þjóðin komin í höfn, islenskt þjóðerni verndað um erfiðar aldir, og loks borið fram til fulls sigurs á erfiðustu tímunum, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.