Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 8
136 HESTAVÍSUR [EIMREIÐIN bóndinn óskar. Slíkur maður er sólarmegin stundina þá, og fylgir vonglaður skáldkonunni »til Logalanda þar sem eldurinn aldrei deyr og allar klukkur standa«. Því hann skilur, eins og hún, að »þegar dýrið dillar sér drottinn, það er brot af þér«. Á slíkum stundum liggur hagmælskan ekki á liði sínu. Þá munu þær fæðast og vera kveðnar fullum rómi margar af snjöllustu hestavisunum okkar. Mér finst sisl fjarri, einmitt í þessu sambandi, að nefna tvo menn til sögunnar, er uppi voru samtímis og margir muna eftir. Það eru þeir Páll Ólafsson og Jón Ásgeirsson, eða Jón á Þingeyrum, eins og hann mun tiðast nefndur. Þeir hafa kveðið mesta fjölda af hestavisum, enda óhætt að telja þá jafnsnjallasta af samtiðarmönnum sínum á slíka vísu. Þeir voru báðir hesta vinir, og reiðmenn á meðan þeir voru í fullu fjöri, það ber öllum saman um, er báða þektu. Þeir kunnu tökin á hestum sínum, skildu skap- lyndi gæðinganna og hvorugur þeirra skammaðist sin fyrir sopann. Hestavísur þeirra eru tvímælalaust jafn- bestar. Þar er ekki um víxl að ræða, altaf leikið á hrein- um kostum. Hjá þeim er léttur hrynjandi í hverju spori. En vitanlega hafa fleiri kveðið góðar vísur, eins og eg mun síðar færa nokkurn sann fyrir, enda er sitthvað að yrkja eina og eina vísu góða. Páll og Jón ortu hvor í sínu lagi, mesta fjölda af hestavisum, einkum þó Páll, og undantekningarlaust góðar, eins og þið munuð bráðum komast að raun um. Eins og gefur að skilja, er sama efnið í mörgum hesta- vísunum, þó að kveðnar séu um ýmsa hesta víðsvegar á landinu og á ýmsum tímum. Þó eru vísurnar næsta ólikar, sumar að minsta kosti, þó að þær hafi eiginlega það sama að segja. í því liggur listio að hagyrðingarnir segja frá því sama, hver á sína vísu. Þó að þeir séu t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.