Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 30
158 KIRKJAN OG SPÍRITISMINN [EIMREIÐIN indamaDnsins sem prestur þessi. Hann kveður sig lika eiga þeirri bók mikið að þakka, þvi að hún hafi sann- faert sig flestu öðru betur. Roberts prestur er og allmikill stjörnufræðingur. Ritstjóri tímaritsins var einn þeirra manna, sem nefnd sú á biskupaþinginu, er fjallaði um spíritismann, kvaddi til viðtals. Er sagt, að biskuparnir hafi tekið honum eink- ar kurteislega og fundist mjög til um, hve vel hann gerði grein fyrir sínum málstað. Víst er um það, að blaðið hefir aldrei gert sér eins mikið far um að koma vinsam- lega fram í garð kirkjunnar og síðan. Stöðuglega flytur það greinir um afstöðu spíritismans til kirkju og kristin- dóms. Sumir prestarnir eiga þar vikulega greinir, en sumir aðalflytjendur hinnar nýju opinberunar skrifa þar af djúp- særri þekkingu og heilagri alvöru um hin mestu vanda- mál kirkjukenninganna, svo sem ineyjarfæðinguna, altaris- sakramentið og upprisu Krists. Er ekki laust við, að sum- um þyki nóg um þennan samdrátt milli blaðsins og prest- anna. Hefir nýlega birzt allberorð grein í þá átt. Og satt að segja þarf enginn að furða sig á því, að þeir menn, sem lengi hafa barist fyrir spiritismanum og árum saman hafa orðið að sæta hinni megnustu mótspyrnu og hvers konar hrakyrðum og ásökunum frá klerklýðnum, og hrakt- ir hafa verið út úr kirkjunni fyrir þær skoðanir, sem þeir voru sannfærðir um, að voru í miklu fyllra og sannara samræmi við kenning Krists og frumkristnina en trúar- lærdómakerfi kirkjunnar, hugsi sig dálítið um, hvað mik- ið muni að marka þessa byrjandi veðurbreyting og hverj- ar verða muni afleiðingar hennar fyrir hið nýja málefni sannleikans. Þótt hér birtist eigi nema vitnisburður eins prestsins, hygg eg hann geta orðið gott íhugunarefni kristnilýð þessa lands, og ekki síst prestunum. Þeim er inálið skyldast. Astandið i kirkju vorri mun varla betra en í biskupa- kirkjunni ensku. Eg þykist þess fullvís, að sumt af því, sem þessi enski prestur segir um spíritistana þar í landi, geti og átt við um spíritista hér á landi: Það er hægra að hrekja þá út úr kirkjunni en heimta þá inn að nýju;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.