Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 78
206 SYKURPLONTUR [EIMREIÐIN hún lét i ljós álit sitt i alllöngu máli, og endaði með því að segja að eftir væri að sýna og sanna að sykurrófan gæti komið i stað sykurreyrs að vissu leyti. Meira mun ekki hafa gert verið í Frakklandi í það sinn. í Þýskalandi var reist sykurgerðarhús 1805, sem gat unnið 525 smálestir sykurrófna. Achard setti þá einnig sykurgerð á stofn. Nokkuru síðar fór að komast skriður á sykurrófnarækt- ina. Svo stóð á um þessar mundir að Napoleon hinn mikli leitaðist við að útiloka England algerlega frá allri verslun á meginlandi Evrópu. Pess vegna tók að verða hörgull á ýmsum vörum, sem menn höfðu áður fengið frá Englandi eða nýlendum þess. Meðal þessara vara var sykur. Til þess að bæta úr sykureklunni fóru menn að gefa meiri gaum að sykurrófnaræktinni. Kring um 1810' og næstu ár þar á eftir fleygir sykurrófnaræktinni áfram og sykurvinslunni fer mjög mikið fram. Napoleon studdi sykurrófnaræktina i Frakklandi með ráði og dáð, og fyr- irskipaði jafnvel hve stórt svæði sykurrófnaakrarnir skyldu ná yfir þar í landi. Mikið var gert og margt var sagt til þess að stemma stigu fyrir þessum nýja valdboðna sykur- iðnaði. Par á meðal má nefna eitt dæmi, skrípamynd af Napoleon og syni hans Rómverjakonunginum. Barnið er með sykurrófu í munni sér og sýgur hana. Neðan undir myndinni stóð: »Sjúgðu, sjúgðu veslingur, faðir þinn segir að það sé sykur«. Regar veldi Napoleons leið undir lok, dróg mjög mikið úr sykurrófnaræktinni í Frakklandi og Þýskalandi. Þó hélst hún við. Aðalástæðan til þess að henni fór hnignandi var auðvitað, að sykurmagn rófnanna var lítið (5—7%). Ýmsar tilraunir voru gerðar til þess að auka sykurmagnið. Brautryðjandinn á þessu sviði var hinn frægi franski garðyrkjumaður Louis de Vilmorin. Hann rannsakaði sykurmagn rófnanna meðan þær uxu í akrinum. Hann nam smáslykki úr rófunum og rannsak- aði sykurmagn hverrar einnar. Síðan tók hann til útsæðis fræ af sykurmestu rófunum. Þannig tókst honum að fram- leiða rófur með helmingi meira sykri (10 — 14°/o) með því að beita úrvalsaðferðinni, eða með öðrum orðum, með því að taka ávalt til útsæðis fræ af sykurríkustu tegund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.