Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 70
198 [EIMREIÐIN Sykurplöntur. Svo má næstum því að orði kveða, að sykur sé í allflestum jurtategundum á einhverju skeiði æfinnar. Ekki þarf lengra að fara en benda á flugurnar, sem fljúga milli blómanna, til þess að sann- færa sig um hve margir sjkur- gjafar vaxa kring um okkur. Er- indi flugnanna er að leita sér fæðu. í blómunum eru kirtlar, sem framleiða sætan vökva, hun- angið. Hunangið safnast oft fyrir í svonefnda spora eða hunangsbúr. Mesti urmull af plönlutegundum er með hunangskirtlum. Hunangstegundirnar eru mjög misjafnar. Lindin er talin meðal hinna bestu hunangsgjafa. Lyngtegundirnar eru einnig góðar til hunangsleita að dómi býflugnanna. Enn- fremur mætti telja ýmsar ertublómategundir, krossblóm, ýmsar varablómtegundir o. fl. góðar til hunangstekju. í hunangi blómanna er bæði aldinsykur og reyrsykur, en þessar tegundir breytast í meðferðinni hjá býflugunum. Bý- flugnahunangið er mjög sykurríkt. Sykrið er búið til í hinum dásamlegu vinnustofum, er vér nefnum grænkorn eða græna litbera. Grænkornin valda hinum græna lit á jurtunum og eru mörg saman innan í frumunum. Efnið sem sykrið er gert af er vatn og kol- sýra, sem ávalt er nóg af í loftinu. Hinn mikli völundur, ljósið, er hér að verki. Venjulegast er svo að orði komist, að græna jurtin búi til sykur og mjölvi úr kolsýru lofts- ins. En til þess að græna jurtin geti unnið verður veðrið að vera hæfilega hlýtt og sólskinið hæfilega mikið. En oft vill misbrestur á því verða. Tímunum saman getur birtan verið heldur dauf og hitinn fremur litill. Þegar vel lætur verða jurtirnar því að safna forða, svo að þær hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.