Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 96
224 HEIMILISIÐNAÐUR IE1MREIÐIN ingu. Pað er t. d. ekki nóg að góðir sokkar séu á boð- stólum. Þeir þurfa að vera af ýmsum ákveðnum stærðum og svo mikið af hverri sem kaupmannsreynslan sýnir að venjulega gangi út. Og þetta er ekki nóg. Kaupendur þurfa kvensokka og karlmanna, fíngerða og grófa, yfirleitt ekki fáar tegundir af hverri stærð ef vel á að vera og á hverju ári selst ekki nema ákveðinn fjöldi af hverri tegund og stærð. Að rekja þessar margbrotnu þarfir er hlutverk heimilisiðnaðarfélaganna og uppfylla þær smámsaman. Eg hef tekið sokkana sem dæmi, en í raun og veru er likt að segja um flesta aðra hluti. Heimilisiðnaðurinn þarf mjög á verslunarþekkingu að halda og góðum sambönd- um engu síður en stóriðnaðurinn. Ef segja skal i tám orðum það sem eg hef drepið á hér að framan, yrði það á þessa leið: Heimilisiðnaður er hér þjóðfélagsnauðsyn. Ekkert nema hann getur breytt arðlausum vetrarstundum i arðsaman vinnutíma. Framlíðarhorfur heimilisiðnaðarins eru góðar en þó því aðeins að heimilisiðnaðarfélögin þrifist vel og starfi ötul- lega. það þarf forgöngumenn til þess að brjóta ísinn, kenna fáfróðum og greiða fyrir bæði kaupum á efni og og sölu varningsins. Starf félaganna tel eg viturlegast á þann veg, að ein vörutegund sé tekin fyrir í senn, sem líklegust þykir til þess að henta vel til heimilisiðnaðar, og rannsökuð svo grandgæfilega sem má, efnið sem til hennar þarf, hver áhöld séu best og fullkomnust til að vinna hana með; hversu vinnan verði best og hentugast unnin, hvert snið og fyrirmyndir væru bestar og útgengilegastar, hvernig horfur væru fyrir sölu og söluverði. Þegar forgöngumenn hafa svo fram úr þessu séð sem best þeir geta og álífa að vinnan gefi sæmilegt i aðra hönd, þá sér félagið einum manni eða fleirum fyrir nauðsynlegri kenslu, leiðbeinir um áhalda- og efniskaup og greiðir eftir megni fyrir sölunni. A ári hverju gæfu skjólstæðingar félagsins þvi skýrslu um hversu alt hefði gengið og borgað sig, þá galla sem komið hefðu í Ijós við reynsluna og væri síðan ár frá ári reynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.