Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 40
168 RÆÐAN [EIMREIÐI.N Hann sagði mér það sjálfur, að hann hefði aldrei haft lag á því að tala, nota tunguna þannig, að vel hefði farið. Og það mundi orsök þess, að hann yrði aldrei gleðimað- ur, eður velkominn í samkvæmi og þangað, sem fólk vildi skemta sér. Eg held að þetta sé ekki rétt hjá honum að öllu leyti. Hitt er satt, að hann hefir eitthvert ótrúlegt lag á því að vera það, sem Danir kalla fimta hjól á vagni. Hann er svo ótrúlega einlægur, þegar hann er að skemta sér, að eg get bæði hlegið og grátið af því að hugsa til þess. En heimurinn kærir sig ekki um viðkvæmni og göfugar at- hafnir — nema stundum. Það var í vetur, að Ari Arason Orri, auðugur og vin- sæll kaupmaður að austan, var staddur í bænum á af- mælinu sínu. Nokkrir vinir hans, karlar og konur, höfðu dálítið samkvæmi, honum til heiðurs, eitthvað 12—15 manns. Fyrst var snætt á gildiskála, og skorti hvorki kræsingar né góða drykki Eftir það var haldið heim til Kristjáns P. Ágústssonar útgerðarmanns. Þar var næði og stórar, skemtilegar stofur. Þar var dansað eftir grammo- fón, ræður fluttar, sungið og spilað, drukkið, reykt og hlegið. Alt fór fram með ánægju og glaumi, eins og gerist og gengur þegar svo stendur á. Klukkan 12 var dyrabjöllunni hringt. Kristján P. Ágústsson stóð á fætur af gömlum vana og ætlaði að opna. »Blessaðir, hleypið þér nú engum inn«, sagði Sigga Bjarna. — Kristján hikaði við. Þá rak Ari Arason Orri höfuðið inn til okkar. Hann hafði verið að fá sér snúning í næstu stofu og hélt enn þá um mittið á Ágústu Holm. »Það var verið að hringja«, sagði hann. »Viljið þið ekki hleypa honum inn. Eg á von á Andrési frænda«. Svo hélt hann dansinum áfram. Eg man að eg stóð þá úti í horni í salnum og var að ná mér í nýjan vindling. Hjá mér stóð alþingismaður. Við ætluðum að fara að segja eitthvað og eg sneri bak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.