Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 116
244 FRESKÓ [EIMREIÐIM hafi verið réttur? t*á varst þú óvilhallur dómari. Skjddi ekki vera hugsanlegt, að seiðmagn hennar hafi glapið þér sýn og tæmt dómgreind þína? Hugsaðu þér, að því væri svona farið! Þú mundir hafna glæsilegri framtíð, lífi í friði og sæmd og göfugu ættar- nafni og óðali fyrir konu, sem væri tildurrófa og kynni engan veginn að meta sjálfsfórn þína. Og auk þess mundi hún aldrei einu sinni geta haft hugmynd um það, hvað þú hefðir lagt í sölurnar fyrir hana. Þú yrðir að bera alt farg sorgarinnar og vonbrigðanna einmana og óþektur. Eg vil í hvoruga áttina þrýsta þér. Eg segi þetta eitt: Hugsaðu málið vel. Gerðu ekkert í flaustri. Ekkert liggur á. Þú verður nú kyr, þar sem þú ert, fyrst um sinn, og lýkur verki þínu. Það er nóg að ráða eitthvað af, þegar hún kemur. Göfuglyndi það, sem mér skilst að þú ætlir að sýna, er tæplega meðfæri mannlegra krafta. En þó hygg eg að þú munir fær um það, ef hún, sem þú ætlar öllu að fórna fyrir, er nógu dýrmæt fyrir huga þinum, og þá mun þig aldrei iðra þess. Já, ef! — Þú munt hafa fengið hitt bréfið frá mér, sem eg skrifaði þér, þegar þú hafðir fyrst sagt mér frá fundi þínum. Ó, að móðir þín skyldi aldrei segja mér neitt af þessu! Aumingja Leonis minn! Þegar eg renni augunum yfir liðin ár, alla erfiðleika þína, og skammsýni mannanna, að meta ekki list þína, þá blæðir mér í hjarta þín vegna! Eg bið guð heitt og stöð- ugt, að greiða svo úr þessu, að sannleikurinn megi koma í ljós á þann hátt, að hann færi þér gæfu og fögnuð«. Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Dagarnir eru dapurlegir og ætla aldrei að liða. Eg er einkennilega ruglaður og í æstu skapi. Hið rólega og vin- gjarnlega bréf yðar hefir ekki fært mér frið, en það hefir lagt málið svo skýrt og ljóst fram fyrir mig, að eg sé nú, að hvora leiðina, sem eg vel, bíða mín sorgir og von- brigði. Ef eg heimta aríinn, hlýtur hún að hverfa mér sjónum fyrir fult og alt. Og ef eg á hinn bóginn fel leyndarmálið í huga mér, þá get eg heldur ekki nálgast hana — þvi að hver maður mundi hljóta að líta á mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.