Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 84
212 [EIMREIÐIN Esja og Esjuberg. 1 formálanum fyrir hinni nýju útgáfu af Kjalnesinga- sögu segir meðal annars: »Nafnið Esja er að öllum likindum búið til af höfundi sögunnar, þvi að Esjuberg mun eigi vera dregið af manns- nafni«. þetta mun vera rétt til getið. Sagan er að mestu leyti til- búningur, Esja sögunnar hefir aldrei til verið. Örlygur, bræðr- ungur Helga bjólu, var, eins og þeir frændur, ættaður úr Noregi; með honum munu nöfnin Esja og Esjuberg hafa borist út hingað. En er þá nokkur sá steinn eða berg í Noregi, er nefn- ist þessum nöfnum? loar Aasen og margir fleiri, sem bókað hafa bygðamálið norska, tilfæra bæði orðin og mörg önnur, sem af þeim eru mynduð. Esja er nafn á norskri steintegund, en er þó eigi all- staðar haft um sömu steintegundina. Pað er þá i fyrsta lagi haft um hinn svonefnda tálgustein (telgjestein) eða poeljustein (klebberstein, steatites cretaceus, soapstone á ensku). Hann er algengur i Noregi (í Valdresi, Gudbrands- dal, Friðrikshaldi og Þrændalögum; dómkirkjan í Þránd- heimi er nærri eingöngu bygð úr þeim steini). Þessi steinn er grágrænn að lit og mjúkur mjög, svo að hann má tálga til með hníf og skera út (veikstein eða Vegsten, blaute-grjot); hann er og þvalur átöku (líkt og sápa); hann stenst bæði eld og sýrur og áhrif lofts; hann er al- mennast hafður í ofnpípur og blásturspipur i smiðjum; fyrrum var hann hafður í krukkur til að geyma í brend lfk, suðuker, skálar, bökunarofna, eldstór og aðra hús- muni; útskorinn tálgusteinn er og hafður til skrauts á ýmsum byggingum og vel þykir hann fallinn í höfuð á súlur; tálgusteins-nám er ein iðnaðargrein Norðmanna, og jafnframt vinna þeir úr honum áðurnefnda hluti. Nú er hann mjög hafður í nýbyggingar í Kristjaniu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.