Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 50
178 GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI tEIMRElÐIN í báttum sínum mun Guðmundur hafa breytst lítið, frá því er hann varð prestur, nema hvað hæfileikar hans hafa þroskast og magnast, eftir þvi sem bann komst lengra i þvi að æfa þá og temja. Með biskupstigninni hefir hann ekki heldur breytst, en lotningin fyrir honum hefir þá aukist enn meir hjá öllum þeim sæg, er jafnan fylgdi honum, og hann þá líka átt meiri kost á, að likna þeim og draga þá að sér, þótt litlar náðir hefði á biskupsstóli. En við þessa takmarkalausu aðdáun, bæði lýðsins og klerka þeirra, er fylgdu honum, og þá bjargföstu trú, sem menn höfðu á bænum hans, vígslum og yfirsöngvum, hefir honum vaxið ásmegin er á lá, og þarf enginn að ætla sér þá dul að neita því öllu, sem um hann er sagt i því efni. Auðvitað kom hann fyrst og fremst fram eins og hver annar samviskusamur klerkur, si syngjaudi tíðir sínar og gætandi allra ströngustu reglna kirkjunnar um föstur og annað slíkt. Má af ýmsu marka það, að hann mundi tal- inn hafa verið með höfuðklerkum landsins á sinni tíð, þótt ekki hefði hann skorið sig jafnt úr um ýmislegt, sem hann gerði. Má fyrst nefna það, að hann var bókhneigður mjög, og án efa lærðari maður en alment var. Ingimundur fóstri hans gaf honutn, er hann varð prestur, »bækur þær allar, er hann átti bestar og íróðastar«, áður en þeir skildu1), en Ingimundur var bókavinur hinn mesti, eins og sjá má af sögunni um skipreikann við Strandir, og umhyggju hans um bækurnar2), svo að hann hefði ekki farið að ráðstafa bókum sínum þeim bestu til Guðmund- ar, nema hann hefði vitað, að Guðmundur kynni að meta þær og mundi nota. Þess er líka beinlinis getið um Guð- mund, að hann hafi verið bókamaður. »Hann skoðaði og rannsakaði bækur manna þar sem hann kom, og hendi af hvers bókum það, er hann hafði eigi áður«s). Sýnir þetta hve mikill fróðieiksmaður hann var og bókagrúsk- ari. Enn er þess getið, að Jón Brandsson á Breiðabólsstað í Steingrimsfirði hafi gefið Guðmundi »bók þá, er gersimi 1) Bisk. I, 429. 2) Bisk. I, 424. 3) Bisk. I, 431.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.