Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 26
154 HAFIÐ [EIMREIÐIN ið; káihöfuð minna mig ait af á sjóinn og sjórinn minnir mig alt af á kálhöfuð. Má vera, að hinn æðótti blend- ingur af fjólubláu og grænu valdi nokkru um þetta, því að í sjónum getur purpurarautt, sem er nálega dökkrautt, blandast grænu, sem er alt að því gult, og sjórinn í heild sinni verið blár engu að síður. En meiru valda þó hinir tígulegu bugir kálhöfuðsins, er liðhvelfast likt og öldur, og að nokkru er það hins vegar dreymin endurlekning eins og i glitvef, er komið hefir tveim stórskáldum, Ais- kylosi og Shakespeare, til að hafa orð eins og »fjölgur« um sjóinn. En einmitt þar sem mig þraut hugkvæmdina, þeysti (ef svo má að orði kveða) unga stúlkan úr Buck- inghamsveitinni til hjálpar ímyndunarafii mínu. Blómkál er túttugu sinnum betra en kálhöfuð, því að það sýnir ölduna þegar hún brotnar engu síður en þegar hún liðast, og blómskrúð brimlöðursins, er kvíslast og vellur blint og ógagnsætt. Þarna eru líka lífsins sterku línur gefnar í skyn; æðandi öldubogarnir eru þrungnir af þrótti grænna stilka, svo sem væri sjórinn allur ein mikil græn jurt með einu hvítu ógnablómi og rótum í regindjúpi. Nú mundu margir vandfýsnir ágætismenn alls ófúsir að sjá ágæti þessarar matjurtagarðssamlikingar, af því að hún á ekkert skylt við algengar sjávarhugðir manna, eins og þær birtast i bókum og ljóðum. Fagurfræðisteitur rnundi segja að hann vissi hve háleitar og heimspeki- legar hugsanir regindjúpið ætti að vekja hjá sér. Hann mundi segja, að ekki væri hann grænsali, sem fyrst dytti grænmeti í hug. En því mundi eg svara líkt og Hamlet svaraði svipaðri játningu: »Eg vildi þú værir svo heiðar- legur maður«. Þegar eg minnist á Hamlet, þá rifjast það nú upp fyrir mér, að eg auk stúlkunnar, sem aldrei hafði séð sjóinn þekti stúlku, sem aldrei hafði séð sjónleik. Það var farið með hana til að sjá »Hamlet« og hún sagði að hann væri ósköp sorglegur. Parna er annað dæmi þess, að grípa beint á aðalatriðinu, sem grafið hefir verið í lærdómi og aukaáhrifum. Vér erum orðnir því svo vanir að hugsa um »Hamlet« sem gátu, að vér gleymum því stundum hreint, að hann er sorgarleikur, alveg eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.