Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN) KIRKJAN OG SPÍRITISMINN 159 þeir munu neita þvi að láta sýna sér hroka; það vald eru þeir orðnir í landinu sakir lundernisfestu sinnar og sann- leikselsku. Einn af lærisveinum mínum, sem lauk prófi í vetur, hefir sýnt mér þá velvild að þýða greinirnar fyrir mig. Har. Níelsson. I. Þeir reikuðu um eyðimörkina, um veglaus öræfin, og fundu eigi byggilegar borgir. — Sálm. 107,4. Mun spíritisminn leiða menn i skaut kristindómsins? Þetta er í raun og veru spurningin, sem biskupinn í Chelmsford leggur fyrir menn. Spurningin er yfirgripsmik- il og ætla eg ekki að gera tilraun til að svara henni með almennum orðum; eg mun tilfæra nokkurar staðreyndir, sem mér eru kunnar af einstaklingsreynslu minni. En ein- staklingurinn er liður í tegundarhópnum; og tegundahópur sá, sem eg heyri til, er að því sem eg held all-fjölmennur. Enn fremur hygg eg, að spurningin sé svo mikilvæg frá sjónarmiði siðferðisins og skynseminnar, að hún krefjist vandlegrar ihugunar. Fyrir mörgum árum leiddu sálar- rannsóknirnar mig til trúar á guð og Krist. Þær eru það málið, sem eg hefi árum saman aðallega lesið um, og því meira sem eg læri á því sviði, því nær kemst eg trúar- atriðum þeim, er eg hvarf forðum frá í örvæntingu. Það er lítill munur á núverandi afstöðu minni til trúarsetning- anna og afstöðu biskupsins, ef hann er þá nokkur. Eg er albúinn þess að viðurkenna kenningu kirkjunnar um meyj- arfæðinguna og prédika kenningar hennar um lífið eftir dauðann af einlægri persónulegri sannfæring, sem styrkt hefir verið við sannanir, er eg hefi aflað mér persónulega. Hve margir guðfræðiprófessorar geta sagt hið sama? Þá var mér svo farið, á hinum dýrmætu árum, sem varið er til að leggja grundvöllinn undir lífsstöðuna, að eg ráfaði um hrjóstrug haglendi efans, umluktur af járn- vegg efnishyggjunuar. Vandamálinu, sem fyrir mér vakti, má lýsa með einföldum orðum: Er nokkur andlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.