Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN] GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 187 tnenn þá vita hvað um það hefði orðið, því að það var óskirt og »heiðið«, enda kom nú á sjónarsviðið draugur heldur ferlegur og var það kona ein með selshöfuð, og var hún því Selkolla köiluð. Gekk hún nú ljósum logum. Hún ginti bónda einn til samlags við sig, en elti hann svo og ofsótti uns hann fór í rúmið og varð að verja hann nótt og dag fvrir árásum Selkollu. Bóndi þessi hét Þorgils Dálksson. Svo fast sótti Selkolla að honum, að hún sprengdi bæði augum úr manni þeim, er svaf bjá honum á nóttum. En nú bar svo við að Guðmundur biskup átti leið um Strandir, og var nú heldur en ekki flúið á náðir hans og á hann heitið að létta af þessum ófögnuði. Guðmundur brá þegar við og kom á bæinn. Kom hann þar að kveldi dags og »var ilt að koma, segir sagan, sakir aumleika fólks og ódauns í húsum. Þar var sút og grátur á fólki, er kvalið var af óhreinum anda; kom þá huggun aum- leiks manna er fyrir voru«. Hér sjáum vér Guðmund i allri sinni dýrð innan um þá, sem hann var tengdur sterkust- um kærleiksböndum, þá'sem bágt áttu og treystu honum. Guðmundur einn var glaður og óhræddur en allir aðrir óttaslegnir og ógurlegur geigur lamaði alla, svo að enginn gáði þess, að draga af honum hosurnar. Þá hleypur alt í einu fram kona heldur ægileg og þrífur í hosurnar, og er þar komin Selkolla. Biskupi verður ekki mjög bilt við, en þrífur af henni hosurnar og keyrir í höfuð henni, en hún hvarf þar niður, sem hún var komin. Fólkinu var ekki rótt eftir þennan agalega viðburð og varð ekki úr svefni, en biskup var á bæn um nóttina. Daginn eftir lét biskup gera 6 krossa stóra og setti þá þar, sem honum þótti þurfa, »og þessir krossar standa þar enn í dag«, segir í sögunni, og að þar sé brent kertum frammi fyrir krossun- um. Þegar Arngrímur skrifar sina sögu seinna, eru kross- arnir þar enn, en svo var mikil helgi á þessum krossum, að pílagrímar, sem að þeim flyktust, höfðu þá nálega tálgað einn þeirra upp svo að »brott voru bæði hendur og fætur«l). Ekki var með öllu lokið viðskiftum þeirra 1) Bisk. II, 88.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.