Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 62
190 GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI [ElMRElÐlít VI. Rita mætti langt mál og merkilegt um deilur Guð- mundar biskups við veraldlega höfðingja, en það yrði þá að gerast í annari ritgerð. Hér er að eins á það minst, til þess að það sjáist, að þvi er með vilja slept. Deilur þessar hafa verið lagðar út honum til lasts, og má margt um það segja með og móti. En víst er um það, að varla er neitt i þeim, er kasti rýrð á persónu hans eða gefí tilefni til þess að ætla honum lágar eða illar hvatir. Hann lagði mest i sölurnar sjálfur i þessum deilum, auð og völd og þægindi lífsins öll, heimili sitt, biskupsstól og föðurlandið sjálft löngum stundum. — Og talsvert er það merkilegt, og sýnir hve gersamiega var ómögulegt að fínna höggstað á honum í því efni, að hvernig sem andstæðingar hans báru honum á brýn allar vammir og skammir, og báru róg um hann innan lands og utan, þá var hann aldrei borinn því, að hann hefði verið við konu kendur. Og þó gafst nóg tilefni til þess, því að margar konur fylgdu honum að staðaldri, og þær sumar fagrar og ekki hreinlífar áður. Hann sýnist hafa verið frábærlega grandvar i lif- erni sinu, og komist undra langt i því, sem hann þráði mest, imitatio Christi, eftirbreytni eftir Kristi. í öllum raunum hans heyrist ekki æðru orð. Og hversu sem hann var hart leikinn, verður aldrei vart hjá honum hefndar hugarfars, nema í þetta eina sinn, er hann var fluttur nauðugur, og í rauninni eins og fangi, úr Grimsey. Þá eru höfð eftir honum þessi orð: »Hefn þú nú Drottinn, eigi má vesalingur minn«. Pegar litið er á það, hvernig óvinir hans höfðu þá leikið hann og alla þá, sem hon- um var annast um, limlest suma og drepið aðra, og mis- þyrmt þeim öllum, jafnvel þeim, sem dáinn var og graf- inn áður, þá verður varla sagt að þetta séu stór orð. Og þó má mikið vera, ef hann hefír nokkuru sinni sagt þau. Þau gátu svo vel myndast út frá því, að einmitt í þess- ari ferð i land úr Grímsey skall á aftaka veður, svo að fjöldi manna týndist. Hefír þá ekki þurft nema eitthvað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.