Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 128
256 RITSJÁ [EIMRKIÐIN t bókinni eru nokkrar myndir af helstu mönnum, sem þar er frá skýrt, og meðal annars 3 myndir af b}rltingar-foringjanum Lenin. M. J. Gaðmandur Hannesson: SAMRÆÐISSJÚKDÓMAR og varnir gegn þeim. — Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands 1920. Litill og líklega, því miður verður maður að segja, þarfur bæklingur, úr því að það opinbera hefir talið nauðsynlegt að koma honum út. Er hér í stuttu, en skýru máli og hispurslausu sagt frá orsökum samræðissjúkdóma, gangi þeirra, lækningu og vörnum gegn þeim. Bæklingur þessi er, eins og annað, sem prófessor Guðmundur Hannesson ritar, frábærlega ljós og skilmerkilegur, svo að hvergi verður séð að betur megi fara. Má víst óhætt telja höf. hans einhvern fremsta mann vorn í þeim efnum. Hér sýnist honum ekki hafa verið valið efni, sem geti talist af betri endanum, til þess að skrifa um svo að læsilegt sé, en þó má segja, að bæk- lingurinn sé beinlinis skemtilegur afiestrar vegna stílsins. Hann gerir úr viðureign sýklanna og likamans virkilega stór-orrustu, með spennandi sókn og vörn — en þó án þess að útþynna efnið á nokkurn hátt eða gera það reyfarakent og gutlaralegt. Er slíkt ekki annara meðfæri en afbragðs rithöfunda. Eins og nærri má geta er þetta þó ekki skemtibók, heldur þörf leiðbeining f}Trir þá, sem helst má ætla að séu í hættu fyrir þessum sjúkdómum. Ættu farmenn vorir ekki að firtast af því, þólt þeir sé sérstaklega til nefndir, heldur nota bæklinginn með alvöru. M. J. Ben. Gröndal: GAMANSÖGUR. Heljarslóðarorrusta og Þórðar saga Geirmundarsonar eru að koma út saman í nýrri, snyrti- legri útgáfu, og mun mörgum þykja fengur í. — Vér getum ekki á oss setið að birta lesendum Eimreiðarinnar fregnina. — Bókarinnar verður nánar getið í næsta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.