Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN] RÆÐAN 169 inu að hurðinni. í þvi opnaði Kristján hurðina fyrir þeim nýkomna gesti. Eg sá, að alþingismaðurinn, sem sneri sér að hurðinni, gretti sig ofurlítið, og heyrði, að hann muldraði »hver þrem. . .«, og eg sneri mér við. Gesturinn var Ásmundur Pálsson, dálítið dekkri í and- liti en vanalega og brosandi. Eg hrökk við, og eg fann sárt ti), að hann skyldi nú koma. Eg ásetti mér þegar að fara með hann út sem fyrst, en að svo komnu átti það ekki að takast. Ari Arason Orri gekk á móti Ásmundi og tók í hend- ina á honum. »Komið þér sælir«, sagði hann, »og með leyfi húsbóndans býð eg yður velkominn í afmælisveizl- una, enda þótt okkur hafi láðst að tilkynna yður það formlega, að hún yrði haldin hér«. Eg heyrði að einhver ræskti sig fyrir aftan mig og sá útundan mér, að menn sneru sér undan og kýmdu. »Eg óska til hamingju«, sagði Ásmundur og brá ekki hið minsta. Eg horfði með undrandi athygli á hann; eg vissi, að hann skildi skensið, en engin svipbrigði urðu á andlitinu. »Eg sá ijós hjá Kristjáni; þess vegna hringdi eg. Eg vona, að þú fyrirgefir mér það, Kristján. Nei, af- mæli herra Orra stóð ekki í »Landstjörnu»-almanakinu og blöðin hafa ekki getið um það. Hvílík gleymska, dömur mínar og herrar«. Pað varð snöggvast þögn. Svo hló Ari Orri og klappaði á öxlina á Ásmundi. Læknirinn, sem sat við borðið hló og hóf upp glasið. »Skál, Ásmundur Pálsson«, sagði hann. »Komdu og fáðu þér einn sjúss«. Og áður en nokkur eiginlega vissi, var Ásmundur sezt- ur við borðið, með glasið barmafult fyrir framan sig. Og það var ekki fyrsta glasið. — Fyrst var hann eitthvað að tala um, að hann væri ekki sómasamlega búinn, en það var þaggað niður. — Og gleðin hélt áfram, ræður voru fluttar, sungið og dansað, brosað og hlegið. En Ásmundur var hægur eins og lamb. Pannig Ieið fram eftir nóttunni. — Smátt og smátt hætti dansinn og söngurinn, og allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.