Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 95
EIMREIÐIXl HEIMILISIÐNAÐUR 223 þeim ber aö vinna að. Eg skal nefna eitt eða tvö dæmi til skýringar. Vélaspuni fer fram á alt annan hátt en þegar spunnið er á rokk. Nú fullyrða þingeyskir tóskapar- menn að gera megi einfaldar spunavélar, sem nota megi á hverju heimili. Mér þykir sennilegt að þetta mætti tak- ast. f*að þyrfti að athugast vandlega hvort þetta svaraði kostnaði og síðan að fá slíkar vélar smíðaðar svo vel og viturlega, að þær yrðu jafnsnjallar sauma- og prjónavél- um. En þess gerist sjaldan þörf að smíða þurfi nýjar vélar. Til saumaskapar þekkjast engin fullkomnari áhöld en saumavélarnar, sem allir þekkja. Hvernig stendur á því að vér kaupum ógrynnin öll af tilbúnum saumuðum fatnaði? f*etta er rannsóknarefni fyrir heimilisiðnaðarfélagið. Prjónles er ágætt í margskonar klæðnað. Alt er það unnið í prjónavélum, sem heimilum er ekki ofvaxið að eignast. Vér höfum áreiðanlega nógu margar höndur til þess að prjóna í góðum vélum alt sem prjóna þarf á þessu landi. Félagið þarf að úlvega ágætar fyrirmyndir at peisum, treyjum, prjónahúfum, sokkaplökkum o. þvíl., lána þær út með nákvæmri forsögn, kenna þeim prjónaskap sem ætla að stunda hann og leiðbeina í kaupum á hentugum vélum. Við sauma og prjónaskap kæmi auðvitað ekki annað til mála, en að hver sauma eða prjónastúlka gerði að eins einn hlut eða örfáa til þess að ná sem mestri vinnuleikni, því vinnan verður að ganga afar fljótt og vera ódýr ef keppa skal við útlöndin. Eg kem þá að þeim atriðum sem ekki er hvað minst um vert, útvegun efnis og sölu á varningi sem unninn er heima. Með samvinnu og aðstoð kaupfélaganna ætti það ekki að vera ókleift að fá alt útlent efni, gott og hentugt, með heildsöluverði. Heimilisiðnaðarfélögin yrðu þar sjálf- sagður milliliður. Eg hef áður sagt, að heimilisiðnaðurinn ætti á sínum sviðum að geta keppt við hvern sem er í verði, vörugæð- um og útliti. Pó er þetta ekki nóg til þess að tryggja söluna. Til þess þarf bæði að hafa vöruna á boðstólum á réttum stöðum og réttum tímurn, vekja athygli almenn- ings á henni o. fl. Auk þess þarf nákvæma verslunarþekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.