Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN] HESTAVÍSUR 143 voru það 18 fet á milli sporanna. Þetta sagði mér í vetur Stefán Stefánsson alþm. í Fagraskógi. Jón Grunnvíkingur hefir það eftir Páli Vídalín, að hann »hafi átt þann skeiðhest beztan er dró 18 fet og annan er dró 22 fet á skeiðinu og í logni var sem gola blési á móti þegar sá hestur var á ferðinni. Sá hestur, eða má- ske annar, stökk með Páli um vortíma þá hann rann á harða skeiði á ísi, er lá á Arnarvatnsheiði, sjö álna breiða vök á miðju skeiði. Einn hest átti Páll líka svo þýðan, að hann fékk haldið á fullum vatnsbolla og skeplaðist ekki út úr á meðan hesturinn lá á skeiðinu á spöl þeim, sem er á milli fjóss og bæjar í Víðidalstungu«. Vel má vera að einhverjum þyki þetta ótrúlegt, og skal eg ekki neinn dóm á það leggja. Pó hefir Jón Grunnvík- ingur jafnan verið talinn merkur heimildarmaður. En það vita reiðmennirnir, að það er ótrúlega langt, sem góðir vekringar draga á skeiðinu þegar marka má. Og vakur þótti Sóti vera, sem Grímur á Bessastöðum átti. Enda minnist Grimur á það í einni af vísum þeim, er hann kvað um Sóta. Hún er svona: Glennir á skeiði gleiður sig, . grípur hann sporin reiðilig, frisar hart og freyðir á mig — fallega klárinn greiðir sig. Þá koma hér nokkrar visur af handahófi um kosti ýmsra hesta, fjör þeirra, gangfimi, höfuðburð og fleira er prýði þykir á öllum reiðhestum. Þykir mér þá hlýða, að Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum í Laugardal ríði fyrst- ur úr hlaði: Hálsi lytti listavel, Iöppum klipti vanginn; taumum svifti, tugði mél, tölti’ og skifti’ um ganginn, Þessa visu kvað Páll í hitteðfyrra, en fyrir nokkurum árum kvað hann svo um reiðhest sinn: Séð hefi’ eg Apal fáka fremst frisa, gapa, iða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.