Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 72
200 SYKURPLONTUR [EIMREIÐIN Það má ganga að því gefnu, að miklu meira sykur er unnið úr sykurreyr, en það sem á markaðinn kemur. Rófnasykur: 1913—14 1918-19 1000 smál. 1000 smál. Rússland 1525 — Pýskaland 2444 1412 Austurríki og Ungverjaland 1514 — Frakkland 678 110 Önnnur lönd í Evrópu 1211 2136 Bandaríkin í Norður-Ameríku 627 675 Samtals 7999 4333 Reyrsykur: 1913—14 1918-19 1000 smál. 1000 smál. Bandarikin í N.-Ameríku ... 698 1173 Önnur lönd í Ameríku 4240 5249 Asía 3704 4652 Afríka 328 579 Astralía 325 306 Samtals 9295 11959 1. Sykurreyr. Sykurreyrinn er afar stórvaxin grastegund (telst til grasættarinnar), á stærð við mais eða jafnvel hærri. Hann er um 2—4 metrar á hæð, og þar sem hann er sérlega stórvaxinn getur hæðin orðið alt að 6 metrar. Ljóssprot- arnir koma upp frá jarðstenglum, sem vaxa lárétt í mold- inni. Stráin eru því venjulega nokkuð þétt. Stráin eru og skift í liði eins og venja er til á grösum. Liðirnir eru 12—15 cm. á lengd og fremur gildir (2—5 cm.). Við hvern lið er blað. Blöðin falla af eftir því sem stráið lengist. Stráið er ekki holt eins og venja er til á grasa- tegundum. Innan í því er safamikill mergur, sem sykur er í (alt að 20°/0). Efst á stráinu er afarlöng blómskipan alt að því 1 meter á lengd. Sykurreyrinn vex í hitabeltinu og nær út fyrir það hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.