Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 4
132 HESTAVÍSUR [eimreiðin Áburðarhestar hans hétu: Snati, Valur, Paufi, Þybbur, Bursti. Agnar hét hestur hans er einn var með þeim beztu, lítill en þó sá frásti. Goði fékk nafn sitt af því, að hann tók forustuna á sundi í fyrsta sinn er hann var rekinn og lokkaði hina á eftir. ígull hét einn nýfenginn, er át svo mikið, sem drengur einhver gat leyst heyið til hans í 2 daga. Frosti hét einn og mun hafa verið hvítur. Ráðvaldur var hans hinn síðasti; hann var reistur og ríkilátur. Svipur hét einn er Eggert Jónsson á Ökrum gaf hon- um. Hann fékk nafn sitt af þvi, að þá Páll reið hon- um frá Ökrum í fyrsta sinn var miður aftan, en þá hann kom í Bólstaðarhlíð var aflíðandi miður aftan. Hann gat ekki stilt hann fyr, en svo mjúkur var hann í rásinni að hann gat sveigt hann sem tá í kringum hverja keldu«. Þeir sem farið hafa þessa leið, frá Ökrum, yfir Vatns- skarð og niður að Bólstaðarhlið, þeim mun eflaust finn- ast vegalengd sú drjúgur sprettur. Eitt sinn reið Páll Vídalín frá Víðidalstungu og suður í Skálholt á réttum sólarhring — 24 stundum — og öðru sinni á þremur dögum vestan frá Mýrum í Dýrafirði, að haustlagi, og náði i réttan tima að setja skólann í Skál- holti. Jón Grunnvíkingur getur þess ekki, hvað marga hesta Páll hafi haft, er hann fór ferð þessa, en hitt skilst okkur eða við lesum það milli linanna, að góðir hafi heslarnir hlotið að vera, úr því þelta mátti takast á jafn skömmum tíma, eins og vegir voru þá, og að haustlagi. Sonur Eggerts á Ökrum, sem gaf Páli lögmanni Svip, var Steinsstaða-Jón. Hann var reiðmaður góður og átti hest ágætan, er hann hefni Eitil. Um hann kvað Jón vísu þessa: Allvel finnur Eitill stað undir svörtum Jóni. Um hádegi fór eg heiman að, í Hofsós kom eg að nóni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.