Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 50

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 50
5° íJoi v. Thoroddsen aðar. Vjer gátum þess áður, að eitt af fleygleturspjöldun- um frá Tell el Amarna væri ritað á Hettítamáli, og í Armeníu nálægt Van hafa fundist áletranir á klettum á sömu. tungu, líka ritaðar með fleygletri. Rjett fyrir ófrið- inn mikla voru gerðar nýjar uppgötvanir mjög þýðingar- miklar sem þar að lúta. Pýskur fræðimaður Hugo Winckler af nafni, sem allra manna best hefur rannsakað fornmenjar Litlu-Asíu, fann, þar sem nú heitir Boghazköi, höfuðbæ hins mikla Hettítaríkis, sem hinn fyrrnefndi Chattusar rjeði fyrir á 14. öld; þar gróf hann nokkuð 1' rústir og var svo heppinn að finna skjalasafn mikið, 20 þúsund leirtöflur, sem hann flutti heim til Lýskalands. í safni þessu eru mestmegnis stjórnarbrjef frá 14. og 13. öld f. Kr. rituð með fleygletri á Hettítamáli. Hin allra síðustu ár hafa ýmsir vísindamenn fengist við að þýða letrið á töflum þessum, og þó þeir enn ekki sjeu langt á veg komnir, þá þykjast þeir þó hafa komist að merkilegri niðurstöðu að því er snertir tungu Hettíta. Peir sem sjer- staklega hafa fengist við þessar rannsóknir eru Dr. Figulla 1 Berlín og Dr. Hrozny í Wien. Hefur hinum síðarnefnda tekist að skýra byggingu Hettítamálsins miklu betur en áður, af því nú var nóg efni fyrir hendi, og hefur hann komist að þeirri niðurstöðu, að það sje af indoeurópeiskum ættstofni og náskylt latínu. Hafa með því fengist enn meiri líkindi fyrir því en áður, að Hettítar hafa í önd- verðu komið frá Európu austur til Litlu-Asíu, en önnur þjóðkvísi af sama bergi brotin hefur skilist frá og orðið frumstofn ítala og Rómverja. Pað er engin efi á því, að mikill fróðleikur um sögu og menningu þessara þjóða fæst af skjalasafni þessu, þegar * fræðimenn hafa komist fram úr að gagnskoða það alt, en það tekur langan tíma og kostar mikla fyrirhöfn og heilabrot. í safni þessu er eigi aðeins mesti tjöldi af brjefum, sem farið hefur á milli Hettítakonunga og annara konunga í Asíu og á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.