Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 46

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 46
46 ÍVirv. Thoroddsen skáu Hettíta hafi gengiö á mála hjá ýmsum hötðingjum Kananíta eins og Hebrear síðar. Nokkrar líkur eru til þess að vald Hettíta hafi fyrrum náð alveg suður að Líbanon, því þess er getið að tunga Mitanimanna hafi á 16. öld f. Kr. verið töluð í Baalbek (Dunip, Heliopolis) fyrir norðan Damaskus. Á Amarnabrjefunum sjest, að Mitanríkinu var þá, á 15. öld, farið að hnigna, en Assyríumenn voru í uppgangi og á 14. öld fór þaö svo, að Assyría braust undan og sundraði Mitaniríkinu, lagði sjálf undir sig austurhlut- ann en hitt fór í smælki, varð að smáríkjum. Nokkuð af Mitaníríkinu mun þá hafa komist í hendur á öðru Hett- ítaríki, sem líka er nefnt í Amarnabrjefunum og Mitani- konungur átti í brösum við. Ríki þessa konungs í land- inu Keta hefur legið norður og vestur af Mitani uppi í Litlu-Asíu, þetta Keta-ríki er orðið voldugt á 14. og 13. öld f. Kr., íbúarnir herja þá suður á bóginn alt suður í Palestínu, suður að Hermon. Ramses II. Egyptakonungur (1324—1258) fór herferð til Sýrlands og barðist þar við Hettita; á minningarsteinum, er hann hefur látið reisa, lætur hann mikið af sigrum sínum, sem þó varla hafa verið ýkja miklir. Pað sjest að minsta kosti á öðrum áletrun- um, sem fundist hafa í Karnak á Egyptalandi, að hann hefur gert samning við Chattusar Hettítakonung um samband og vináttu þeirra í milli, nú og að eilífu, eins og það frá alda öðli hefur verið orðað í slíkum samn- ingum, þó vináttan sjaldan hafi staðið lengi. Samningur- inn hefur verið skráður á silfurtöflu með fleygletri og á tungu Babylónar, en svo hefur hann verið þýddur á egypsku og meitlaður á vegg í ríkismusterinu í Karnak. Ritarinn hefur sett formála framan 'við og segir þar, að konungur Hettíta hafi auðmjúklega beðið um frið, en textinn sjálfur ber það með sjer, að þetta er hin mesta lygi. Samningurinn sýnir fullkomið jafnrjetti beggja kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.