Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 153

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 153
Verðlsumasjóður vinnuhjúa 149 höfundurinn hafi nú tekið fremsta sætið meðal þeirra manna, er riti skáldsögur í Danmörk. Á fáum vikum hefur hvert upplagið koniið á fætur öðru, og nú, er þetta er ritað, er verið að prenta 9.—10. þúsundið af skáidsögu þessari. Verölaunasjódur vinnuhjúa. Allir þeir, sem lofað hafa tillögum ( Verðlaunasjóð vinnuhjúa eða vilja styrkja hann, eru beðnir að gjöra svo vel að greiða tillög sín garð- yrkjustjóra Einari Helgasyni í Reykjavík. Hann leggur þau þegar í sjóðinn, og er hann ávaxtaður í Söfnunarsjóði íslands. 22. febr. í ár voru komnar samtals 2476 kr 46 a. í verð- launasjóðinn og var það fyrir 15 2 jarðir. Við tækifæri vona jeg að birt verði nöfn þeirra, sem greitt hafa tillög, og nöfn þeirra jarða, sem greitt hefur verið fyrir. Bogi 7h. Melsteb. Fossanefndin. f fyrra haust hafði fossanefndin kostað landssjóð um 66 þúsund krónur. í’að væri óskandi að mikið gagn mætti leiða af gjörðum hennar, en útlitið er eigi sem allra best. Landsreikning'arnÍP. Eins og kunnugt er úrskurðar alþingi landsreikningana á þann hátt að samþykkja lög um þá. í lögum þessum hefur þess jafnan verið getið, hve mikið væri í sjóði, þangað til að landsreikningarnir fyrir árin 1912 og 1913 voru samþyktir á alþingi 1915, sjá lög 3. nóv. 1915, nr. 18, um samþykt á landsreikningunum fyrir þau ár, Stjórnartíðindi 1915, A, bls. 30. í lögum um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1910 og 1911 er þess getið, hve eignir viðlagasjóðsins voru miklar 31. des. 1911, sömuleiðis hve tekjueftirstöðvarnar og peningaforði landssjóðs var mikill, en alt þetta vantar í lögin 3. nóv. 1915 um samþykt á iandsreikningnum 1912 — 1913. Eins og margir menn muna var um þessar mundir skýrt rækilega frá því í Tímanum, að reikningshald landssjóðs væri komið í ólag; enginn vissi þá hvað hefði orðið af rúmlega hálfri miljón króna. f’etta mun hafa verið ástæðan til þess, að á landsreikningalögunum 1915 er eigi getið um eignir landssjóðs. Enginn í fjárhagsstjórn landsins mun þá hafa vitað um það með vissu. hve miklar þær voru, og gat al- þingi þá eðlilega eigi samþykt neitt um það. Embættismaður sá. sem hjer tti mestan hlut að máli, var látinn fara frá og settur á heiðurslaun, og við næstu ráð- herraskifti var ísland látið fá sjerstakan fjármálaráðherra. En það er eins og tveir hinir fyrstu fjármálaherrar hafi haft ann- að að hugsa, en að hafa uppi á viðlagasjóði, tekjueftirstöðv- um og peningaforða landssjóðs. Þá er á þing kom 1917
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.