Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 58

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 58
5» Halldór Hermannsson inni, en engu að síður var hún hörmungatími. Víkingar veittu þungar búsifjar Vestmönnum, fóru með ránum, gripdeildum og manndrápum, eyddu bygðir og bú, brutu og brendu klaustur og kirkjur, hertóku menn og hneptu þá í þrældóm. Ljósasta hugmynd getum við ís- lendingar gert oss um spellvirki þeirra af þrautum þeim, er landar vorir rötuðu í, þegar Tyrkir rændu hjer á landi 1627. Lík strandhögg voru gerð af norrænum víkingum sjálfsagt svo hundruðum skipti á níundu og tíundu öld á Vesturlöndum. Sögufjelagið hefur unnið hið þarfasta verk að safna saman og gefa út öll þau rit og önnur skjöl, er snerta Tyrkjaránið; er víst fáu eða engu við það að bæta, en leitt er, að sum ritin virðast með öllu glötuð. Hins vegar mun fæstum Islendingum vera kunnugt um uppruna og sögu þessara tyrknesku víkinga, og tel jeg sjálfsagt að mörgum þyki fróðlegt að lesa nokkuð um þá. Peir eiga og í mörgu sammerkt við norrænu víkingana, enda er margt keimlíkt með víkingum á öllum öldum og um öll höf. Og merkilegt er það, hvað mönnum þykir og hefur jafnan þótt gaman að lesa um víkinga. Margar víðlesnustu barnabækur eru um það efni. Mikil harmasaga var það kristninni, er Tyrkir tóku Miklagarð 1453, en við því varð ekki gert. Nokkur huggun var það mönnum, að fjörutíu árum síðar tókst Ferdinand kaþólska og ísabellu að vinna ríki Mára á Spáni og reka þannig trúbræður Tyrkjans á burtu þaðan. Lítt grunaði menn þá, að sá sigur yrði hefndargjöf, og þaðan mundi renna alda sú, er færði kristninni bæði skömm og skaða. En einmitt þau voru upptök ræningj- anna, er um nálega fjórar aldir -sátu á norðurströndum Afríku og buðu kristninni birginn. Ólíku var þó saman að jafna, hinum herskáu og ó- siðuðu Tyrkjum og hinum prúðu og hámentuðu spönsku Márum. Trúin ein var þeim sameiginleg og því hötuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.