Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 38

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 38
3» Þorv. Thoroddsen krept hnje eins og Kananltar, eru þau seinna lögð bein frá austri til vesturs, en matarílátin hverfa. Framan af færðu Gyðingar guði fórnir á hæðum, hjá helgum stein- um og lundum eins og Kananítar (i. Sam. 9, 12), en spámennirnir börðust harðlega á móti þessum siðum, sem ekki lögðust niður fyrr en musterið í Jerúsalem var orðin miðstöð og aðalaðsetur trúarinnar. I því einu virðist lýð- urinn jafnan hafa fylgt Mósesboði (2. Mós. 20, 4; 34, 17), að þeir ekki gerðu sjer neinar myndir af guði sínum; engar menjar hafa fundist, sem geti orðið þýddar svo, að það sje líkindi til að það sje myndir af Jahve, drotni Gyðinga; það sjest á grafmenjum að margir Gyðingar hafa borið smáar goðamyndir Kananita sem verndargripi, einkum Astarte-myndir og svo ýmsar egypskar goða- myndir. Allur þorri alþýðu af Gyðingakyni hefur eflaust verið blendinn í trúnni, það var varla von að almúginn gæti skilið hinar háleitu hugmyndir kennifeðranna, á því stigi menningarinnar skilja fæstir annað en það, sem þeim er gert áþreifanlegt. Sumir spámennirnir urðu svo reiðir og óþolinmóðir af þessari stöðugu tilhneigingu lýðsins að dýrka annarlega guði, að þeir jafnvel hvetja þjóðina til að hverfa frá bústöðum sínum og fara aftur að lifa hjarðmannalífi á eyðimörkum (Jerem. 35, 9—10). Pað er furðanlegt, að hin fagra og háleita guðstrú, sem var al- veg einstök í heiminum í þá daga, þrátt fyrir alt og alt skyldi geta haldist nokkurnveginn hrein og óblönduð hjá Gyðingum, svo það var altaf óslitinn andlegur þráður gegn um hug og hjörtu hinna bestu manna þjóðarinnar sem var ósnortinn, þrátt fyrir öll utanaðkomin hindurvitni og þrátt fyrir öll harmkvæli og alla þá niðurlægingu, sem þjóðin síðar varð fyrir. Guðstrú- Gyðinga stóðst eldraun herleiðinganna, og reis svo upp aftur eins og fuglinn Fönix og hristi af sjer gjallið og sorann, sem hafði sest á yfirborð trúarsiðanna. Þannig gat Gyðingatrúin orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.