Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 142

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 142
Kennaraembætti i íslands sögu >3« hafa ekki aðrir Islendingar fengið en þeir, sera stundað hafa sagnfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn og tekið hafa þar embættisprót í henni. Reynslan hefur í annan stað sýnt, að kensla í íslands sögu hefur aldrei verið viðunandi. þá er málfræðingur hefur verið skipaður i það embætti. í’essa kennara hefur vantað almenna sögulega mentun, og þeir hafa ekki lært sögulega »teknik« eða heimildarritarannsóknir. Það hefur ekki reynst nóg, þótt þeir að öðru leyti væru duglegir menn og góðum hæfileikum þúnir. Ef íslendingar vilja að söguþekking þeirra og sögukensla við Háskólann verði að sínu leyti eins góð eins og sögukensl- an er hjá öðrum þjóðurn í sögu ætljarðar þeirra, þá verða þeir að fara likt að eins og þær. Þeir verða að skipa menn í sögukennaraembættin með vísindalegri, sögulegri mentun og vanda valið í það embætti, hvað sem öðrum embættum líður. Jeg skal nú skýra frá því, hvernig Norðmenn fara að við háskóla sinn til þess að geta fengið góða kennara. Eins og kunnugt er eru þeir margfalt fjölmennari og eiga miklu meira mannval en vjer íslendingar, en þeir eru þó næstir oss að mannfæð af þeim nágrannaþjóðum, sem háskóla eiga. Þeir hafa allmargar stöður við háskóla sinn handa ungum og efnilegum námsmönnum, sem hafa tekið háskólapróf í fræðigrein sinni eða sýnt fágætan dugnað í einhverri vísindagrein. Þessa menn kalla þeir styrkþega, »stipendiata«. Þeir fá árlegan styrk, 2400 kr., til þess að stunda vísindagrein sína og eiga þeir að halda einn fyrirlestur á háskólanum í hverri viku, á meðan kensla fer þar fram. Ef þeir eru að rita vísindaleg rit, geta þeir fengið leyfi til þess að vera lausir við að halda fyrirlestra. Á þessum árum fá styrkþegarnir æfingu og tóm til náms í sinni grein, og tækifæri til þess að sýna, hvort þeir munu verða hæfir til þess að verða háskólakennarar og hvort þeir verði dugandi vísindamenn Ur þeirra hóp eru flestir háskólakennarar í Kristjaníu valdir; allir þrír prófessorarnir í sagnfræði við háskólann þar hafa áður verið styrkþegar. En auk prófessorsembætta eru þar dósentsembætti eins og við aðta háskóla, og margir kennarar eru fyrst dósentar áður en þeir verða prófessorar. Dósentar eru launaðir með 3600 krónum á ári. Nú eru lítil útlit til að hæfur maður fáist í prófessors- embættið í íslands sögu við háskólann í Reykjavík. Menn verða að gæta þess, að hjer er um prófessorsembætti að ræða, og það væri ilt, ef slíku embætti væri eigi haldið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.