Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 143

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 143
Kennaraembætti í íslands sögu '39 þeim veg, sem það á að vera í, hvað sem öðrum embættum líður. — En landsstjórnin ætti að sjá um, að það kæmi sem sjaldnast fyrir, að menn vantaði í þetta embætti. Besta tryggingin til þess er sú, að stofna styrkþegastöðu við Háskól- ann í íslands sögu. það þarf að styðja að því að íslend- ingar stundi meira sögu sína á vísindalegan hátt, en gert hef- ur verið, og er vonandi að fleiri efnilegir og staðfastir ungir námsmenn vilji stunda sagnfræði en hingað til hefur verið. T’etta yrði auðveldara fyrir þá, ef ein eða tvær styrkþega- stöður væri til í Islands sögu. f’ar er nóg að vinna. En það er ekki nóg að stofnaðar sjeu styrkþegastöður i íslands sögu einni, það verður líka að gera í íslenskum bókmentum og íslenskri tungu, til þess að halda uppi íslenskum vísindum og greiða fyrir ungum vísindamönnum í þeim fræðum. Islendingar vreða að gæta þess, að nú eru tvö prófessorsembætti við háskólann í Kaupmannahöfn, sem eru ætluð íslendingum, annað í fornís- lenskn og norsku og fornbókmentum vorum, en hitt í nýíslensku og hinum nýrri bókmentum vorum eins og fyr er sagt. það væri eigi minkunarlaust fyrir íslenska vísindamenn og íslensku þjóðina, ef embætti þessi gengju úr höndum þeirra sökum þess, að enginn Islendingur væri fær um að gegna þeim. Menn verða og að gæta þess, að það er heimtað miklu meira af mönnum til þess að þeir geti orðið prófessorar við háskólann í Kaupmannahöfn en við háskólann á íslandi. B. Th. M. Lýðháskóli á Sudurlandi. Sjera þorsteinn^Briem hef- ur vakið menn til samskota til að stofna lýðháskóla á Suður- landi. það er þarft verk, og eigi efi. á því, að Árnesingar og Rangæingar geta komið upp nýtum lýðháskóla, ef þeir vinna allir saman að því að stofna einn skóla. Grímsnesingar hafa lofað 6000 kr. til skólans og Skeiðamenn, heldur lftill hreppur, 5000 krónum. Ef allir hreppar gerðu eins, kæmi nóg fje til þess að reisa ágætt skólahús; en skólinn getur ekki orðið góður, og enn síður ágætur, nema því að eins að kennararnir sjeu góðir og vandaðir menn, hafi einlægan áhuga á kenslunni og sjeu vel að sjer. Að skipa drykkjumenn, letingja og áhuga- lausa menn á kenslustörfum í kennaraembætti er glæpi næst, og þarf að ávíta harðlega sjerhvert það veitingavald, sem fram- vegis kann að leyfa sjer slíkt. Ef Árnesingar og Rangæingar geta ekki unnið saman í þessu máli, er til lítils að hugsa um það. Hvorir um sig geta þeir að eins komið trpp ómyndar- skóla, sem lítil von er um að gagn verði að. Ef þeir aftur á móti kæmu upp góðum skóla, og valdir menn yrðu kenn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.