Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 123

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 123
og niðjar hans 21 dó kornungur. Móðir hans orti eftir hann löng saknaðarljóð, 19 erindi, sem enn eru til. 1835 vígðist Sveinn Níelsson til prests að Blöndudals- hólum í Húnavatnssýslu. Hann yfirgaf þá konu sína seftir 9 ára samvistirs, segir Tómas Sæmundsson í Fjölni, 3. ári bls. 30—32, í eftirmælum ársins 1836, þar sem hann minn- ist frú Guðnýjar hlýlega. Hún fór eftir þau óvæntu tiðindi hið sama sumar með Jakob mági sínum og Hildi systur sinni norður á Raufarhöfn, og lifði eigi fult ár eftir þetta. Tók hún sjer skilnaðinn svo nærri, að kunnugir menn sögðu, að hún hefði dáið af sorg. Guðný þótti forspá kona; sagði hún meðal annars Hildi systur sinni, að hún yrði 84 ára og mundi eignast 6 börn, en sjálf yrði hún að eins 32 ára, og rættist alt þetta. »Til systur sinnar á Grenjaðarstað«, segir sjera Tómas, íkvað hún að norðan skömmu fyrir andlát sitt« kvæðið : sEndurminningin er svo glögg um alt það, sem 1 Klömbrum skeði«, sem þjóðkunnugt er orðið, því að sjera Tómas ljtta prenta það í Fjölni »til að sýna gáfur hennar«. Eins og kvæðið bendir á, munu þau sjera Sveinn hafa búið að Klömbrum í Helgastaðahreppi, kirkjujörð frá Grenjaðarstað, en því miður get jeg eigi náð í kirkjubækurnar, þá er jeg rita þetta, til þess að íá vitneskju um það og annað fleira. Annað kvæði, »Sit jeg og syrgi mjer horfinn«, eftir Guðnýju, er prentað í Norðurfara, Kmhöfn 1848, bls. 17 — 19. Það er ljóðabrjef, sem hún kvað síðasta æfiár sitt, að sumra sögn á banasænginni. Hún lýsir þar söknuði sínum. í 3. vísu, 7. línu er prentað »og« í staðinn fyrir »eg«. Þriðja kvæðið eftir Guðnýju er prentað í Kvennablaðinu, 3. ári, í maí mánuði 1897, sbr. leiðrjettingu í septemberblaðinu. Það er Rokkvísur. Hjá ættingjum frú Guðnýjar norður í í’ingeyjarsýslu munu enn vera til ýms kvæði eftir hana, og ætti að prenta hið besta af þeim. Þá var Kristrún, fædd 31. ágúst 1806, dáin 29. sept. 1881. Hún trúlofaðist á 20. ári Baldvin Einarssyni. Hann fór haustið 1826 til háskólans, og brást unnustu sinni einu eða tveimur árum síðar. Hún harmaði hann mjög mikið. Mörgum árum síðar, 3. október 1840, giftist hún cand. theol. Hallgrími Jónssyni (f. 16. ágúst i8tl, d. 5. janúar 18807, merkum manni og ágætum eiginmanni. Hann varð prestur að Hólmum í Reyðarfirði 7. aprtl 1841, og bjuggu þau hjónin þar síðan alla æfi. Þau eignuðust tvo syni, Tómas lækni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.