Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 151

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 151
Samvinna Norðurlanda, I.ýsing Vestmannaeyja. '47 eftir /. Byskov, sem kom út 1918, liæði handhæg og ódýr, vcrð 4,85 innbundin. Hún heitir Fremmed- og Retskrivnings- ordbog (Gyldendals bókaverslun), og skýrir frá uppruna margra orða og þýðingu þeirra, ef þau eru eigi aldönsk, og fram- burði útlendra orða, en er að öðru leyti stafsetningarorðabók. Fremst í henni er ágætur inngangur. Annars er Dansk Ord- bog for Folket eftir fí 7. Dahl og H. Hammer, tvö stór bindi, sem út komu 19O7 —1914, hin besta orðabók, sem til er á dönsku fyrir allan fjölda manna; þurfa fæstir á stærri orðabók að halda. Hún er mjög ódýr, kostar að eins 12 kr. óib., en nú 38 kr. innb. með skinni á kjöl. Nú er best að binda slíkar bækur með ensku ljerefti á kjöl; er sterk- ara og meira en helmingi ódýrara en skinn. Samvinna Norðurlanda. 1919 kom út fyrsti árgang- ur af Aarbog for de nordiske interparlamentariske Grupper, 343 4- 165 bls., úlgefandi A. Lauesgaard, sá er kom með ríkisþingmönnunum til íslands 1907. 1 bók þessari er skýrt frá fundum og gjörðum sambands þess, sem er á milli löggjaf- arþinganna á Norðurlöndum, og frá hinu merkasta í löggjöf þessara landa. í’ar er líka löng og afarfróðleg ritgjörð um samvinnu Norðurlanda á árunum 1914 — 18 eftir skrifstofu- stjóra Marinus L. Yde. Hann er formaður blaðaritstofu utan- ríkisráðaneytisins. Kensluaðferð dr. Maríu Montessori. frjár bækur hafa komið út í Kaupmannahöfn um hana (V. Pios bóka- verslun). Eru tvær eftir höfundinn sjálfan og heitir hin fyrri Montessori-metoden, 314 bls. að stærð, með myndum og kost- ar í bandi 7 kr. 50 a. Hin heitir Haandbog i Montessori- metoden, líka með myndum, 108 bls., verð 4 kr. 75 a. f’riðja bókin er eftir enska konu, Dorothy C. Fisher, En Mon- tessori-Bog for Mödre, 173 bls., verð 6 kr. 50 a. Tvær af bókum þessum komu út 1919. Um kensluaðferð þessa hefur verið ritað í Skólablaðinu, og munu kennarar hafa gott af að kynna sjer hana, þótt best eigi hún við í löndum, þar sem veðráttan er mildari en á íslandi. Fág’æt Og1 vönduð bók. Blöðin hafa eigi getið um Lýsing Vestmannaeyja, hina merkilegu og nákvæmu lýs- ingu af eyjunum, sem merkispresturinn sjera Brynjólfur heitinn Jónsson samdi. Engir eyjaskeggjar eða Islendingar, sem vilja fræðast um Vestmannaeyjar, geta þó fengið fróðlegri bók um þær. En bók þessi verður fágæt, af því að af henni voru að eins prentuð 250 eintök; hinn ytri frágangur á henni er miklu vandaðri en á fiestum bókum, sem út hafa komið á 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.